10.02.2013
Ynjur sigruðu Björninn í síðasta heimaleik sínum í deildinni þennan veturinn. Lokatölur: 6-1 (3-0, 1-0, 2-1).
10.02.2013
Víkingar lögðu Björninn í æsispennandi leik í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi, 7-6, eftir að hafa lent þremur mörkum undir í fyrsta leikhluta. Einu stigi munar á liðunum. Fyrirheit um frábæra úrslitakeppni.
09.02.2013
Í dag verða tveir hokkíleikir í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mætast í mfl. karla kl. 16.30 og síðan Ynjur og Björninn strax að þeim leik loknum.
08.02.2013
Víkingar áttu ekki í miklum erfiðleikum með SR þegar liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Víkingar sigruðu 6-1 og skoraði Stefán Hrafnsson fimm af mörkunum.
07.02.2013
Í kvöld, fimmtudagskvöldið 7. febrúar, mætast Víkingar og SR í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn hefst kl. 19.30.
06.02.2013
Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía gerðu fyrir nokkru samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins. Við viljum minna félagsmenn á þá möguleika sem felast í að fá sér dælulykil með tengingu við deildir félagsins.
05.02.2013
Garpar, Ís-lendingar og Mammútar unnu leiki sína í 2. umferð. Þrjú lið eru ósigruð eftir tvær umferðir.
04.02.2013
Um helgina fór fram SA barnamótið í 5., 6. og 7. flokki í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. "Þetta var frábært mót og krakkarnir stóðu sig virkilega vel," segir Sarah Smiley.
04.02.2013
Í kvöld, mánudagskvökdið 4. febrúar, fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í krullu.