Tilkynning vegna mengunar frá Holuhrauni

Vegna viðvarandi mengunar frá Holuhrauni vill Skautafélag Akureyrar koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Foreldrum er gert að taka ákvörðun um hvort þau sendi börn sín til æfinga á þeim dögum sem vart er við mengun á svæðinu. Deildirnar sjálfar munu svo taka ákvörðun um hvort æfingar verða felldar niður ef vart verður við mengun í húsinu sjálfu og birtist þá tilkynning um það hér á heimsíðunni.

Markaþurrð hjá Víkingum

Víkingar mættu Bjarnarmönnum í Skautahöllinni á Akureyri þriðjudaginn 4. nóv. síðastliðinn, lokatölur 0-2 Birninum í vil.

Úrslit Akureyrarmóts LSA

Nýliðna helgi fór fram Akureyrarmót Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar. Elisabet Ingibjörg Sævarsdóttir sigraði í Unglingaflokki A og tryggði sér þar með titilinn Akureyrarmeistari árið 2014.

Víkingar vs Björninn 0:2

Rétt í þessu var Björninn að vinna Víkinga með 2 mörkum gegn engu

Allt í járnum

Önnur umferð Akureyrarmótsins 2014.

Akureyrarmót 2014 - 2. Umferð

Í kvöld fer fram 2. umferð í Akureyrarmótinu.

Frábær árangur á Bikarmóti ÍSS

Helgina 24 -25. október fór fram Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni í Laugardal. Keppendur Skautafélags Akureyrar stóðu sig frábærlega í mótinu og unnu til 6 gullverðlauna, 3 silvurverðlauna og 2 bronsverðlauna.

SA vs SR 3.flokkur 3:4 eftir vítakeppni

Þriðji flokkur SA og Víkingar ferðuðust suður saman

Esja vs Víkingar 1:3

Enn heldur útileikjadramað áfram, en Víkingar sigruðu Esju með 3 mörkum gegn 1 í Laugardalnum í gærkvöldi.

SKAUTA JÓL

Besta gjöf skautabarnsins er góð taska fyrir skautana