07.03.2022
Garpar eru Gimlimeistarar.
21.02.2022
Leik SA Víkinga og Fjölnis sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.
19.02.2022
Leik SA Víkinga gegn SR í Hertz-deild karla sem fara átti fram í dag hefur verið frestað vegna covid smita. Nýr leikdagur verður auglýstur síðar.
09.02.2022
Stelpurnar frá Akureyri stóðu sig frábærlega á þessu alþjóðlega móti sem fór fram í Skautahöllinni í Laugardalnum 4. - 6. febrúar.
07.02.2022
Gimlimótið klárast í kvöld.
04.02.2022
Aldís Kara Bergsdóttir er íþróttakona Akureyrar 2021. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Aldís hlýtur nafnbótina en Aldís átti stórkostlegt íþróttaár 2021. Aldís byrjaði árið 2021 með því að setja Íslandsmet í janúar 2021. Aldís vann sér svo inn keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu fyrst íslenskra skautara og bætti svo sitt eigið Íslandsmeit á Íslandsmeistaramótinu síðar á árinu.
03.02.2022
Leik frestað vegna Covid nýr leiktími auglýstur síðar
Það verður toppslagur í Hertz-deild kvenna á sunndag kl. 16:45 þegar SA tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA er sem stendur í efsta sæti deildarinnar með 18 stig eftir átta leiki en Fjölnir fylgir fast á eftir með 15 stig eftir sex leiki. Aðgangur 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri.
31.01.2022
Mikið er um að vera hjá SA leikmönnunum okkar erlendis en ekkert lát virðist vera á vinsældum leikmanna Skautafélags Akureyrar á meðal sænskra íshokkíliða því 8 leikmenn frá Skautafélagi Akureyrar spila um þessar mundir með sænskum íshokkíliðum.