Æfingar um helgina

Æfingar falla niður á föstudag 19. jan. Fylgist með heimasíðunni gagnvart öðrum æfingum um helgina.

Statistic Bautamótsins

Jæja þá er búið að taka saman tölfræðina úr Bautamótinu þ.e. hverjir áttu mörkin, stoðsendingarnar, stigin og síðast en ekki síst REFSIMÍNÚTRNAR.

Afmælishóf í Skautahöllinni.

Skautafélag Akureyrar hélt upp á 70 ára afmæli sitt laugardaginn 13. janúar síðastliðinn en það var stofnað 1. janúar 1937. Í tilefni af því

   Skautafélagið 70 ára 

Aukaæfingar fyrir Íslandsmeitaramótsfara!

Þær sem eru að fara að keppa um næstu helgi geta komið á aukaæfingu á fimmtudagsmorgun milli 7 og 8. Farið verður í gegnum prógröm, stökk og pírúetta. Tíminn kostar 500 kr. fyrir hvern. Þetta er alls ekki skyldutími, bara fyrir þá sem vilja. Kv. Helga Margrét.

Mfl. SR lagði SA 6 - 4

Úrslit Meiataraflokks SA og SR  í gærkvöldi urðu 4 - 6.

Tímatafla - janúar 2007

Nýjasta tímataflan er hér.

Æfingar

Við viljum minna iðkendur  og foreldra á að fylgjast vel með á síðunni okkar ef einhverjar breytingar verða. Um næstu helgi 19-21 janúar  fara A skautarar í keppnisferðalag til Reykjavíkur og Hanna og Helga fara suður. Því geta æfingatímar breyst.

Meistaraflokkur karla.

Næsti leikur mfl karla verður um næstu helgi, laugardaginn 20.janúar kl 17.
 

Viðburðarík helgi á enda - Bautamóts statistic

Jæja þá er viðburðaríkri helgi að ljúka hér í Skautahöllinni á Akureyri. Svo maður klári bara slæmu fréttirnar fyrst þá tapaðist mfl. leikurinn gegn SR í gærkvöldi 4-6. )o:  Úff...... þá er það frá og komið að góðu fréttunum. 4.fl. drengirnir okkar stóðu sig mun betur en mfl. og unnu alla sína leiki á Bautamótinu sem lauk um hádegi. SA þakkar sunnan fólki, bæði keppendum og fylgdarliði fyrir komuna og skemmtilega helgi og vonar að allir hafi haft gaman af.  Og svo má lika geta þess í leiðinni

Leikmannalisti Meistaraflokks

Hér er listi frá Denna yfir þá leikmenn sem munu spila með meistaraflokki í kvöld