Meiri landsliðsfréttir af vef ÍHÍ
12.01.2005 |
Búlgarar sáu ekki til sólar í leik sínum á móti Víkinga-landsliði Íslands. |
12.01.2005 |
Búlgarar sáu ekki til sólar í leik sínum á móti Víkinga-landsliði Íslands. |
11.01.2005 |
Jæja gott fólk túrinn byrjar vel okkar drengir spiluðu eins og englar og hefndu fyrir Tyrkjaránið forðum daga með stæl. Nokkuð stress var í fyrsta leikhluta og það tók okkar menn nokkurn tíma að komast á sitt skrið. Það var frábært að horfa á liðið í kvöld hjá þeim var leikgleðin og liðsheildin í fyrirrúmi. Fyrsti leikhluti fór 1-0 fyrir okkur og kom markið aðeins nokkrum sekúndum áður en leikhlutinn var búinn. Í öðrum hluta tókum við Tyrkina með trompi og skorðuðum 4 mörk gegn einu, þriðja hluta tókum við síðan 2-1 og unnum sannfærandi sigur 7-2. Gauti Þormóðsson var valin besti maður Íslands eftir leikinn og skoraði hann 3 af 7 mörum liðsins, hin mörkin skoruðu Patrik Eriksson 2 Daníel Eriksson 1 og Þorsteinn Björnsson 1. Allir liðsmenn stóðu sig vel og sérstaklega varnarmennirnir sem að söltuðu Tyrkina og sáu þeir ekki til sólar og fundu enga leið í gegnum þétta vörn okkar. Á morgun eigum við Búlgara og ef að við spilum eins vel og í dag ættu þeir að liggja líka. Það voru nokkrir af ungu leikmönnunum sem að voru að spila sérlega vel í dag, þeir Magnús Felix, Gunnar Guðmundsson og Þorsteinn Björnsson þó að þeir séu hér nefndir sérstaklega voru heilt yfir allir leikmenn liðsins að spila mjög vel. |
Hér hafið þið herbergisskipan einsog hún er í Mexico.
Herbnr. Nafn
413 Viðar Garðarsson
415 Owe Holmeberg
339 Helgi Páll Þórisson
401 Sigurjón Sigurðsson
408 Magnús Sigurbjörnsson
410 Gauti Arnþórsson
409 Guðmundur Hjálmarsson
414 Patrik Eriksson - Daniel Eriksson
416 Gunnar Guðmundsson - Þorsteinn Björnsson
417 Gauti Þormóðsson - Jón Ingi Hallgrimsson
419 Þórhallur Viðarsson - Birkir Árnason
421 Ómar Skúlason - Kári Valson
423 Steinar Veigarsson - Guðmundur Guðmundsson
424 Aron Leví Stefánsson - Elmar Magnússon
425 Úlfar Andrésson - Einar Valentine
426 Magnús Tryggvason - Sindri Björnsson
427 Sandri Gylfason - Vilhelm Bjarnason
Hér getið þið séð leikina hjá strákunum
.http://www.iihf.com/hockey/tournam/tournaments.htm#
Við minnum á að æfingar hefjast aftur í dag samkvæmt æfingatöflu.
kv........Stjórnin
Audrey Freyja Clarke var valin skautakona ársins 2004 og óskum við henni til hamingju með það.
Í gærkvöldi var Eiður Smári Guðjónssen kjörinn Íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn á Grand hótel Reykjavík.
Þar voru einnig heiðraðir íþróttamenn og konur sérsambanda og áttum við skautafólk okkar fulltrúa þar í glæsilegum hópi afreksmanna.
fréttin er tekin af vef ÍHÍ