02.12.2013
Ákveðið hefur verið að breyta um nafn á Bikarmóti Krulludeildar og heiðra þannig minningu fyrrum krullumanns og formanns SA, Magnúsar Einars Finnsonar.
02.12.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 2. desember, fer fram 4. umferð Gimli Cup krullumótsins.
01.12.2013
Stelpurnar úr SA bættu við tvennum gullverðlaunum á seinni degi Íslandsmótsins í listhlaupi og koma því með fimm gullverðlaun heim af mótinu.
01.12.2013
Eins og undanfarin ár gefst krullufólki kostur á að velja krullumann ársins úr sínum röðum.
01.12.2013
Aðra helgina í röð mega SR-ingar bíta í það súra epli að fara heim með tap á bakinu eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunni. Í kvöld voru það Jötnar sem mættu SR og höfðu sigur, 4-3 í spennandi leik þar sem ýmislegt gekk á.
30.11.2013
Keppni í B-flokkum á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum fór fram í dag. SA-stúlkur hafa náð sér í þrenn gullverðlaun.
30.11.2013
Í dag, laugardaginn 30. nóvember kl. 17.30 mætast Jötnar og SR á Íslandsmótinu í íshokkí karla í Skautahöllinni á Akureyri.
30.11.2013
Ég er með flottar skautatöskur og
28.11.2013
Bikarmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 4. desember, skráningu lýkur mánudagskvöldið 2. desember. Ákveðið hefur verið að mótið fari að hluta fram á miðvikudagskvöldum og því verða leikirnir sex umferðir.
28.11.2013
Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fer fram í Egilshöllinni um helgina. Tólfkeppendur frá SA eru skráðir til leiks. Fjórir þeirra unnu til gullverðlauna á mótinu í fyrra.