Yngsti markaskorari helgarinnar

Um helgina spilaði SA tvo leiki við Narfamenn hér í Skautahöllinni á Akureyri.  Leikmenn SA voru heldur færri á leikskýrslu að þessu sinni þar sem 10 leikmenn voru fjarverandi m.a. vegna U18 æfingabúða og meiðsla.  Það var því ágætis ástæða til að leyfa yngri leikmönnum að spila sem og þeim sem minna höfðu fengið að spreyta sig í vetur. 

Morgunæfing fellur niður!

Morgunæfing fellur því miður niður hjá 5. og 6. hóp á morgun þriðjudaginn 15. janúar!

Mynd diskarnir komnir

Nú eiga allir diskar með sýnishornum af þeim myndum sem teknar voru fyrir jólin. Diskana er hægt að nálgast í skútagil 1-101 (Kristín) næstu kvöld milli 19-20. Þeir sem ekki geta sótt á þessum tíma vinsaml. hringið í síma 864-4639 (Kristín) eftir kl 16.30 á daginn.

Af gefnu tilefni viljum við benda á að diskarnir eru foreldrum/forráðamönnum að kostnaðarlausu og einungis er greitt fyrir það sem pantað er.

með ósk um gleðilegt nýtt ár

kveðja  stjórnin

Akureyrarmótið: Lokaumferðin í kvöld

Akureyrarmótinu í krullu 2007 lýkur í kvöld og verða Akureyrarmestarar krýndir strax að leikjunum loknum.

Heimsmeistaramótið á skautum í Gautaborg, mars 2008

Við fengum þetta tilboð og vildum gefa öllum tækifæri sem hefðu áhuga á að fara

kveðja stjórnin

Úrslit Laugardagsleiksins

Urðu 18 mörk SA gegn 0 mörkum Narfa, sjá má gang leiksins hér.

Úrslit gærkvöldsins

Urðu þau að SA hafði sigur með 9 mörkum gegn 1 marki Narfamanna, sjá má gang leiksins hér.

S.A. VS Narfi næstu helgi..

Næstu helgi fær S.A. Narfa í heimsókn...

Breyttir æfingatímar hjá 5. og 6. hóp fram að Íslandsmeistaramóti!

Frá og með sunnudeginum 13. janúar skulu þeir iðkendur úr 5. og 6. hópi sem fara á Íslandsmeistaramót mæta á 5. hóps tímum en þeir sem ekki keppa á 6. hóps tímum. Þetta á bæði við um ís- og afísæfingar. Ef einhver er í vandræðum með þessar breytingar þá má hafa samband við Helgu Margréti (helgamargretclarke@gmail.com).

Akureyrarmótið: Víkingar eða Kústarnir meistarar

Víkingar eru áfram í forystu Akureyrarmótsins en Kústarnir eru aðeins stigi á eftir. Aðeins þessi tvö lið eiga möguleika á að vinna mótið. Lokaumferðin fer fram mánudagskvöldið 14. janúar.