Kristalsmót C-keppenda - laugardagur

Ferðin suður og fyrri keppnisdagur gengu mjög vel hjá 3.og 4. hópi. Fararstjórar segja börnin skemmta sér stór vel og styðji hvert annað dyggilega.Þar að auki skiluðu þrjú verðlaun sér í hús á fyrsta keppnisdegi. Sjá nánar hér.

SA 3flokkur vann

Viðrueign SA og SR í 3fl. lauk með sigri SAdrengja 6  -  3.    Góóóðir SA !!!!!

SA laut lægra haldi í Meistaraflokki

SRingar unnu sannfærandi sigur í kvöld 5  -  9

Kristalsmót C keppenda í Rvík!

Helgina 22.-23. nóvember nk. verður Kristalsmót C flokka haldið í Egilshöll. SA sendir stóran hóp keppenda á þetta mót. Hér má nálgast tímatöflu mótsins.

SA heldur toppsætinu eftir sigur í kvöld

Fyrir stundu lauk leik SA og SR hér í Skautahöllinni á Akureyri með sigri heimamanna 6 – 3. SA náði undirtökunum snemma í leiknum og hélt þeim til leiksloka og var þar fyrst og fremst fyrir að þakka skilvirkum leik í power play hjá 1. línu liðsins en öll mörkin að einu undanskildu komu þegar SA var einum leikmanni fleiri á ísnum.

SA vann 6 - 3

Góóóðir SA !!!!!!!!!!

Keppnisröð SA keppenda á Kristalsmóti Laugardagur

Hér má sjá keppendalista iðkenda á Kristalsmóti sem nú fer fram

Bikarmót krulludeildar

Fyrirhugað er að hafa bikarmótið dagana 1, 3 og 6 desember.

Æfingar fös-sun!

Vegna C-móts um helgina verða örlitlar breytingar á æfingum.

 

SALA Á PAPPÍR FYRIR C MÓTIÐ UM NÆSTU HELGI

Þeir sem fara á C mótið um næstu helgi geta selt pappír, . WC pappír kostar 3.500 kr. og fær hvert barn 1.500 kr í sinn vasa. Þeir sem hafa áhuga sendið mail á allyha@simnet .is eða í síma 8955804 Allý.... GANGI YKKUR VEL...

Allý  s- 8955804 / allyha@simnet.is