Krulludagar: Sjóvá vann Tryggingamótið

Frábær endasprettur tryggði liðinu sigur á VÍS í lokaumferðinni.

Afís

Afís fyrir A og B verður samkvæmt tímatöflu (allir sem hafa mætt fengu blað hjá Ivetu) er til og með 14 maí.

Pappír og skautabuxur

Halló núna erum við að fara í sumarfrí og langar mig að byðja þá sem vilja selja WC. pappír og/ eða eldhúsrúllur til fjáröflunnar v/ æfingabúða í sumar að gera það sem fyrst ( núna í mai mánuði) ..

Ég á enn til nokkrar Mondor skautabuxur svartar flís sem koma niður fyrir skautann, ef einhvern vantar fyrir æfingabúðirnar.

Allý - allyha@simnet.is - 8955804

Krulludagar: Nóg af lausum tímum

Krullufólk sem ætlar að taka þátt í Ice Cup er hvatt til að nýta sér svellið fram að móti.

Vorhátíð foreldrafélags hokkídeildar

Staður: Hamrar, ( hjá Tjaldsvæði Ak, rétt við Kjarnaskóg)

Stund: 1 mai, frá kl 13:30 til kl 15

Hverjum er boðið öllum yngri flokkum sem eru að æfa íshokkí hjá SA

Vinnukvöld í Skautahöllinni

Krullufólk er hvatt til að mæta í Skautahöllina síðdegis og/eða í kvöld og hjálpast að við að undirbúa fyrir Krulludaga og Ice Cup.

Það sem framundan er

Síðasta ísæfingin búin og það sem framundan er 
  • Skráning í æfingabúðir
  • Áheitasöfnun
  • Maraþon
  • Uppskeruhátíð

Aðalfundur Skautafélagsins

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn í Skautahöllinni fimmtudaginn 19. maí kl. 19:30.  Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Vorsýning - nýtt myndasafn

Þórir Tryggvason ljósmyndari kom á Vorsýningu listhlaupadeildar og tók fjölmargar virkilega skemmtilegar myndir.

Fundur hjá mfl karla þriðjudag kl. 18:00

Á morgun, þriðjudaginn kl. 18:00 hefur Josh boðað til fundar í Skautahöllinni.  Þangað eiga allir meistaraflokksmenn að mæta, bæði Jötnar og Víkingar.  Fundarefnið verður sumaræfingar og undirbúningur næsta tímabils.  Við ætlum einnig að nota tækifærið og hreinsa út úr meistaraflokksklefanum og búningageymslunni.  Grípið því hokkítöskurnar ykkar með og takið gallanna ykkar heim - annars endar gírinn á nýjum íslokasið sem verður vegleg sokka, bróka og handklæðabrenna en það yrði á við veglega áramótabrennu.