PAPPÍR fjáröflun , WC. og eldhúsrúllur.

Nú er sumarfríið búið og skauta æfingabúðirnar byrjaðar og nú er tími til fjáröflunar. Þeir sem hafa áhuga og geta selt pappír til fjáröflunar, fyrir t.d. æfingabúðunum, haft samband við mig.Þið sem ekki seljið pappír en hafið áhuga á að kaupa hann og styrkja æfingabúðirnar geta haft samband og ég redda ykkur pappír.

ATH. ekki sækja pappír fyrr en búið er að hafa samband við mig og ég búin að svara., það er smá breyting....

Allý / allyha@simnet.is -- 895-5804

 

Íbúð óskast til leigu

Krullufólki bætist liðsstyrkur í haust. Kanadískur krullumaður óskar eftir aðstoð við að finna sér leiguíbúð.

Ný tímatafla fyrir viku 3 og breytt hópaskipting

Hér eru tímatöflur skautabúða í ágúst, birt með fyrirvara um breytingar eftir að endanleg hópaskipting er.

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Kátt í höllinni um Versló

Skautadiskó föstudagskvöldið 29.júlí kl:19:30-22:00
Opið laugardaginn 30.júlí kl:13:00-16:00

 600 kr. inn, skautar og hjálmar fylgja. Frítt fyrir leikskólabörn í fylgd með fullorðnum.

"Hokkíæfingar" fyrir 3., 2., Mfl. og OldBoys

Á þriðju og fimmtudagskvöldum kl. 20,00 til 21,00 verður hokkítími fyrir þá sem vilja mæta, verðið er 1000 kall á haus fyrir hvert skipti.

Skautatöskur - hlífar - buxur

Halló nú er skautatímabilið að byrja og minni ég á skautatöskurnar fínu sem eru með sér hólfi fyrir skautann og gott hólf fyrir hjálminn, fötin eða nestið, hentar líka vel fyrir skíðaskó og nesti í fjallið, margir litir og munstur, mjúkar hlífar sem gott er að nota á skautann í töskuna og Mondor skautabuxur frá Everest, svartar flís sem koma niður fyrir skautann. Er með þetta heima.

Endilega hafið samband hringið eða sendið mail, komið og skoðið og mátið.

Allý - allyha@simnet.is - 8955804

Fyrsta diskó sumarsins

Fyrsta dískó sumarsins hefst klukkan 19.00 í Skautahöll Akureyrar