Svarta gengið Bikarmeistarar 2008

Svarta gengið sigraði Riddara í jöfnum og spennandi leik.

Undanúrslit Bikarmótsins

Svarta gengið og Riddarar í úrslitin.

SA stelpur unnu í gærkvöldi

Fyrri leik helgarinnar milli Bjarnarins og SA í mfl. kvenna lauk með sigri SA  3 - 4.

Æfingar 5.-7. desember

Það verða breyttar æfingar föstudaginn-sunnudaginn næsta vegna Íslandsmeistaramóts um helgina. Sjá lesa meira.

3.flokkur FRESTUN á leik helgarinnar

Leik Bjarnarins og SA í 3ja flokki karla sem leika átti á morgun laugardag í Egilshöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem ekki tókst að fá dómara á leikinn. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn.

Æfing hjá 4-5 flokk kl 9 á laugardag og markmenn kl 10.

Bikarúrslitin á laugardagskvöld

Sýnum samstöðu og mætum á laugardagskvöld. Veitingar í boði.

Kavazaki skór

Kavazaki skór töpuðust í skautahöllinni í gær á meðan æfingu 3.hóps stóð yfir, milli 15 og 16.

Ef einhver hefur tekið þá í misgripum, vinsamlegast skilið þeim aftur í höllina til Viðars eða hringja í síma 663-2879.

fyrir hönd skólausrar stúlku

Jóhanna

Vantar aðstoð forráðamanna 5.6. og 7. hóps um helgina

Heil og sæl, þar sem Helga Margrét verður í burtu yfir helgina þá er breytt æfingaplan og hluta tímans ætlum við að fá tvo iðkendur í hverjum hópi til þess að þjálfa viðkomandi tíma og foreldra til að vera í húsinu til almennrar ábyrgðar hluta af tímum á föstudag og sunnudag. Foreldra vantar á eftirtalda tíma: