10.04.2014
Karlalandsliðið í íshokkí, með níu SA-leikmenn innanborðs, stendur nú í ströngu í II. deild A á Heimsmeistaramótinu. Liðið tapaði fyrir sterku liði Eistlendinga í gær og mætir Belgum í dag. Hægt að horfa í beinni á netinu.
07.04.2014
Frostmót listhlaupadeildar SA fór fram um helgina. Alls voru 86 keppendur skráðir til leiks, þar af 18 frá SA, mun fleiri en í fyrra þegar aðeins einn keppandi var héðan.
06.04.2014
Nú þegar Íslandsmótinu er lokið hjá meistaraflokkunum í hokkí og landsliðsverkefni yfirstaðin, í gangi eða framundan verða nokkrar breytingar á tímatöflu hokkídeildar.
04.04.2014
Laugardaginn 5. apríl verður frítt á skauta í Skautahöllinni á Akureyri í boði Vodafone RED. Opið verður kl. 15-18.
03.04.2014
Á laugardag og sunnudag heldur listhlaupadeild SA Frostmótið fyrir keppendur í C-flokkum. Dagskrá Frostmótsins liggur fyrir, sem og keppnisröð í öllum flokkum.
02.04.2014
Í dag er fyrsti miðvikudagur aprílmánaðar og því er krulluæfing í kvöld fyrir það krullufólk sem hefur áhuga. Vinsamlega látið formann vita í s. 8242778 ef þið ætið að mæta.
30.03.2014
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tekur þátt í a-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins í íshokkí sem fram fer í Serbíu í apríl. Átta leikmenn frá SA eru í hópnum.
30.03.2014
Íslenska landsliðið í íshokkí skipað leikmönnum 18 ára og yngri tekur þátt í 2. deild Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Tallinn í Eistlandi í apríl. Sex frá SA í hópnum.
30.03.2014
Lið Húna, frá Skautafélaginu Birninum, tryggði sér í gæt Íslandsmeistaratitil B-liða í íshokkí karla með öruggum sigri á Jötnum Skautafélags Akureyrar.
30.03.2014
Í kvöld leikur íslenska kvennalandsliðið lokaleik sinn í 2. deild B á HM kvenna í íshokkí sem fram fer í Reykjavík. Þurfa sigur til að halda fjórða sætinu.