Leikir og heimasíða

Líkt og sjá má þá er heimasíðan okkar komin með nýtt útlit. Meðan á þessari yfirfærslu hefur staðið hefur lítið farið fyrir fréttaflutningi á síðunni og það stendur vonandi til bóta þegar flestir verða búnir að læra á hið nýja kerfi.

Nýtt útlit á heimasíðu

Líkt og glöggir notendur hafa tekið eftir þá er komið nýtt útlit á heimasíðu félagsins sem er virkilega ánægjulegt. Meðan á þessu breytingaferli hefur staðið hefur verið heldur rólegt yfir síðunni og vonandi lifnar hún fljótlega aftur til lífsins þegar allir hafa lært almennilega á nýja kerfið.

Akureyrarmótið: Úrslit 2. umferðar

Mammútar með tvo sigra í B-riðli. Óljós staða í A-riðli vegna frestaðra leikja.

EM í krullu: Okkar menn áfram í toppbaráttunni

Sigur á Lúxemborg í dag. Gríðarlega spennandi barátta um annað sætið.

EM í krullu: Strákarnir okkar standa sig með prýði

Íslenska liðið er í baráttu um annað af tveimur lausum sætum í B-keppninni. Hafa unnið þrjá leiki af fimm. Þrír leikir eftir og möguleikarnir eru ágætir.

Akureyrarmótið: 2. umferð

Akureyrarmótið í krullu heldur áfram í kvöld. Þrír leikir fara fram, einum frestað.

Stórleikur í skautahöllinni í kvöld !

Stórleikur verður í skautahöllinni í kvöld kl 19:30.

Akureyrarmótið hafið

Fífurnar og Svarta gengið með sigra. Tveimur leikjum frestað.

Skiptimarkaður

Það verður skiptimarkaður með notaðan hokkíbúnað fimmtudaginn 29 sept frá kl 16:30-19:00.

Akureyrarmótið í krullu

Akureyrarmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 26. september. Skráningarfrestur er til hádegis sama dag.