Fróðleiksmoli um krullureglur

Reglur eru mikilvægar í krullu eins og öðrum íþróttum, þó svo í raun sé hægt að leysa flest það sem upp kemur í leik með því að hafa "anda íþróttarinnar" að leiðarljósi. En til þess að geta leyst mál á einfaldan hátt er samt sem áður mikilvægt að leikmenn þekki reglurnar og kunni að beita þeim. Hér er einn fróðleiksmoli um reglur.

Gimli Cup: Víkingar og Garpar efstir

Víkingar og Garpar hafa unnið báða leiki sína til þessa.

EKKI HEILANN KASSA

Vil taka það framm að það þarf ekki að taka aftur heilann kassa af kertum. Þið getið fengið eins marga pk. og þið viljið.  :o) :o)

Allý

FJÁRÖFLUN JÓLAPAPPÍR

Nú viljum við ítreka fjáröflun fyrir iðkendur LSA með sölu á jólapappír. Þeir sem áhuga hafa endilega hafið samband sem allra allra fyrst. Við þurfum nauðsynlega að losna við pappírinn þetta tekur mikið pláss í geymslu svo endilega nálgist pappír.

Kveðja

Rakel rakelhb@simnet.is 6625260

Bikarmót ÍSS

Þá er Bikarmóti ÍSS lokið og þar voru á ferðina alveg frábærir skautarar sem sýndu listir sýnar. Þeir skautarar frá SA sem fengu verðlaun voru:

 

Gimli Cup: Önnur umferð

Önnur umferð Gimli Cup verður leikin í kvöld, mánudagskvöldið 8. nóvember

Einn sigur og fjögur töp í Danmörku

Krullulið frá SA keppti um helgina á 25 ára afmælismóti Tårnby krulluklúbbsins í Kaupmannahöfn.

SALA - KAUPA

Enn eru til útikerti svo að þeir sem vilja selja þau nú eða kaupa og styrkja með því skautaæfingabúðirnar næsta sumar geta haft samband við mig.

Allý / allyha@simnet.is / 8955804

Myndir frá Frostmótinu 31.10.2010

Nú eru komnar inn skemmtilegar myndir af Frostmótinu.  Þær má nálgast hér 

Valkyrjur unnu Björninn; 2 - 1

Í gærkvöldi héldu Valkyrjurnar suður yfir heiðar og áttust þar í fyrsta skiptið við Björninn í Íslandsmótinu á þessu tímabili.  Liðin áttust síðast við í æsispennandi úrslitakeppni síðasta vor hvar úrslitin réðust ekki fyrr enn í hreinum úrslitaleik.
Valkyrjurnar hófu titilvörnina sína á sigri með því að leggja Björninn í jöfnum leik, 2 – 1.