Æfingar mánudag 01.11.10 hjá A og B

Æfingar A og B hópa mánudaginn 1 nóv eru:

 

  A-hópur B-hópur 
 Upphitun 14.35-14.55 15.20-15.40 
 Ís 15.00-15.45 15.45-16.30 
 ÍS 17.20-18.10 18.20-19.05 

Nota tíman á milli ístíma til að teygja og teygja aðeins eftir seinni ístímann líka!!!!!

 

Gimli Cup: Fyrsta umferð á mánudag - ýmislegt til upplýsingar

Fyrsta umferð Gimli Cup fer fram mánudagskvöldið 1. nóvember. Liðsstjórar og leikmenn eru hvattir til að kynna sér vel upplýsingar um mótið og breytingar á reglum.

Mótanefnd Krulludeildar

Skipuð hefur verið Mótanefnd Krulludeildar.

Íslandsmót ÍSS, Egilshöll 

3.-5. desember 2010

Lokadagur Skráninga og greiðslu keppnisgjalda er 04.11.2010

Æfing hjá Víkingum í kvöld kl. 18,30

Þar sem leikurinn verður ekki í dag er í staðinn æfing kl. 18,30     kv...Josh

Tímatafla og keppnislisti Frostmótsins A, B og C iðkendur

Tímatafla  birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar - keppendalisti lokaútgáfa fylgir með.  

 A.T.H mæting klukkutíma fyrir keppnistíma

Sunnudagurinn 31. október
 
kl:8:00     8C   (5)
kl:8:25    10C  (5)
kl:8:50    12C  (5)
kl:9:25     NoviceC  (5)
 
kl:9:50 Heflun

kl:10:10    10B (1) og 12B (3) = (4)
kl:10:35    14B (6)
Kl:11:15  12A (4) og Novice A (1)  =(5)
 
Kl:11:45 Keppnislok

kl:12:25 Verðlaunaafhending

Hokkíleikjum helgarinnar frestað

Eftir að hafa fylgst með veðurfréttum kvöldsins hefur ÍHÍ tekið þá ákvörðum að ekki sé forsvaranlegt vegna veðurhæðar að ferðast á milli R.vík og Akureyrar á morgun, laugardag og hefur því frestað leikjum laugardagsins sem fram áttu að fara á Akureyri.

KERTI KOMIN

Kertin eru komin og gott væri ef þið getið sótt þau sem fyrst og borgað þau þegar þið sækið, ÞIÐ SEM GETIÐ ÞAÐ

Allý :o) 8955804/ allyha@simnet.is

Gimli cup hefst mánudaginn 1. nóv.

Everest skautavörur

Signe frá Everest verður með ýmsan skautabúnað til sölu á sunnudag á meðan á mótinu stendur s.s. kjóla, pils, sokkabuxur o.fl. Eftir mótið býðst Íris Kara skautakona til að veita ráðgjöf í sambandi við ýmislegt er viðkemur skautaiðkun t.d. notkun á gelpúðum, val á skautum o.fl.

Hvet alla iðkendur til að kíkja inní Skautahöll á sunnudag milli kl. 8 - 13 hvort  semþeir eru að keppa eða ekki. Skoða úrvalið og styðja okkar stelpur um leið sem eru að keppa.