Ice Cup: Úrslit í B-riðli

Confused Celts vann alla leiki sína í B-riðlinum.

 

Ice Cup: Úrslit í A-riðli

Keppni í A-riðli er nú lokið. Strympa vann alla leikina og fer í undanúrslit á morgun.

Ice Cup: Úrslit, föstudagur eftir hádegi

Síðusta umferð í riðlakeppninni var leikin eftir hádegi í dag, fyrst fjórir leikir sem hófust kl. 14.30 og svo fjórir kl. 17.00.

Ice Cup: Úrslit, föstudagur fyrir hádegi

Átta lið hófu leik í morgunsárið og svo önnur átta klukkan hálf tólf. Eftir þessa leiki er tveimur umferðum lokið í öllum riðlunum.

Ice Cup: Myndir frá Bigga

Birgir Stefánsson, Riddari með meiru, hefur tekið mikið af skemmtilegum myndum á Ice Cup og sett inn á bloggið sitt hér: http://lyngholt.123.is/blog/

Maraþon, hópaskipting

Hér er hópaskiptingin í maraþoninu

 

Maraþon, tímatafla

Hér er tímatafla maraþonsins.

Foreldrar skráið ykkur á foreldravakt með því að senda tímann sem þið ætlið að vera á  allyha@simnet.is og ruthermanns@hive.is Áheitablöðunum á að skila í upphafi maraþons til Allýjar eða Rutar

Ice Cup: Þriðja umferð

Leikir Föstudag 30. apríl kl. 9.00.

Ice Cup: Úrslit, dagur 1

Ice Cup hófst upp úr kl. 17.30 í dag með fjórum leikjum. Aðrir fjórir leikir hófust kl. 20. Þar með er fyrstu umferð í öllum fjórum riðlunum lokið.

KRAKKAFJÖR AÐ HÖMRUM - Uppskeruhátíð 5., 6. og 7.flokks 2. mai

Jæja þá er loksins komið að uppskeruhátíðinni okkar.    Við ætlum að hittast á Hömrum – svæði skátafélgasins hjá Kjarnaskógi - núna sunnudaginn 2 mai frá kl 11-13.   Þar ætlum við að skemmta okkur og eru foreldrar kvattir til að koma með börnum sínum og systkini eru velkominn.

Dagskráin er mjög frjálsleg og ekki endilega í þessari tímaröðvið

munum afhenda myndir af liðunum,

við förum í leiki

við nýtum hlöðuna og fótboltaspilið sem er á staðnum

við munum vera með hoppikastala

við munum grilla pylsur og drekka gos með - nú eða annað hollara

við munum borða ís á eftir

við munum skemmta okkur vel

Við munum að sjálfsögðu þiggja aðstoð frá foreldrum við eitthvað af þessu, endilega gefa sig fram á staðnum.

Með skemmti kveðjum, Stjórn Foreldrafélagsins.