SR Íslandsmeistarar

Jæja það gekk ekki upp hjá okkur í þetta sinn. Strákarnir töpuðu 3. leiknum í einvíginu við SR í kvöld.

5., 6. og 7.flokkur koma til Akureyrar rétt fyrir kl. 19

Á planið við Skautahöllina.

5., 6. og 7.flokkur lagðir af stað norður

Núna kl. 13,00 lagði hópurinn okkar sem var á barnamótinu í laugardal af stað frá Reykjavík. Settur verður inn seinna í dag komutími til Akureyrar.

Björninn með bronsið

Björninn vann Narfann í úrslitaleikjunum um bronsið. Sjá frétt á Bjarnarsíðunni

Úrskurðir frá Aganefnd

Sjá vef ÍHÍ

S.R. vs S.A. 3 leikur.

Nú er að duga eða drepast fyrir Skautafelag Akureyrar. Í kvöld verður 3 leikurinn í úrslitunum háður og hefst hann kl 20:00 í Hilmarshúsi. S.R. leiðir úrslitin með 2 sigra og þurfa því 1 sigur í viðbót til að hampa Íslandsmeistaratitli. En ekki skal vanmeta S.A. við höfum lent í svona stöðu áður og unnið á lokasprettinum. Við vonum að allir Akureyringar sunnan heiða mæti og styðji sitt lið ÁFRAM S.A.!!!!!

Páskatímatafla!

Minnum á að páskatímataflan tekur gildi frá og með mánudeginum 10. apríl!

Enginn afís hjá M flokki í kvöld!

Það verður enginn af-ís í kvöld 7. apríl hjá M flokki!

Einnig er nauðsynlegt að allir skoði páskatímatöfluna sem tekur gildi á mánudaginn nk.  Það er enginn af ís merktur inn á en honum verður bætt við bráðlega!

SA tapaði fyrir SR í kvöld 4 : 7

Leikurinn var nokkuð spennandi lengst af. Úrslit í lotum voru (1-2)(2-2)(1-3).

Akureyrarmót

Sýningar

Á Akureyrarmótinu er fjórði flokkur með sýningar.

Fjórði flokkur A sýnir kl. 17:10

Fjórði flokkur B sýnir kl. 18:35

Fjórði flokkur C sýnir kl. 18:45