Minningarmót um Magnús Finnsson
16.01.2008
Um helgina verður haldið minningarmót í hokkí (oldboys) um Magnús Finnsson.
Undanúrslitin í Bikarmóti Krulludeildar verða leikin í kvöld, mánudagskvöldið 28. janúar.
Nú eiga allir diskar með sýnishornum af þeim myndum sem teknar voru fyrir jólin. Diskana er hægt að nálgast í skútagil 1-101 (Kristín) næstu kvöld milli 19-20. Þeir sem ekki geta sótt á þessum tíma vinsaml. hringið í síma 864-4639 (Kristín) eftir kl 16.30 á daginn.
Af gefnu tilefni viljum við benda á að diskarnir eru foreldrum/forráðamönnum að kostnaðarlausu og einungis er greitt fyrir það sem pantað er.
með ósk um gleðilegt nýtt ár
kveðja stjórnin