Fréttir af HM kvenna 2009.

Við munum fylgjast vel með dönsku stelpunum okkar á mótinu, en þær hafa núna unnið þrjá fyrstu leiki sína.

1 leikur í úrslitum í dag kl 17:00

Já gott fólk stundin er runnin upp. 1 leikur í úrslitum hefst í dag kl 17:00. S.A. menn hafa verið að æfa af krafti síðustu daga bæði andlega og líkamlega, og bíða leikmenn spenntir eftir að fá að taka á s.r.-ingum. Ekki eru nein meiðsli að hrjá S.A. en þeir munu spila án Rúnars A.k.a Lurkurinn, A.k.a Rúnar Eff, en nóg er af leikmönnum til að fylla í skarðið. Ekki er vitað annað en að s.r. mætir með sitt lið.....nóg um það.

Við hvetjum ALLA að MÆTA og styðja sitt lið.

ÁFRAM S.A. !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Heimsmeistaramót kvenna 2009 hafið.

Dönsku stelpurnar OKKAR þær Angelina, Camilla, Denise og Madeleine standa í ströngu næstu vikuna. 

Maríómótið

Aðeins fjögur lið, Fífur, Garpar, Mammútar og Víkingar skráðu sig til keppni á Maríómótinu.

LÍTILL BANGSI

Enn er í óskilum eftir síðustu Reykjavíkur ferð lítill ljós bangsi í rauðum fötum, þú sem fékst hann á svellið ert beðin að ná í hann til mín ef þú villt hann..

KV.  Allý, s- 8955804

Bautamót dagskrá, dómarar

Hér má sjá dagskránna og dómara.

Akureyrarmót 29. mars - Dregið í keppnisröð-

Dregið  verður um keppnisröð fyrir Akureyrarmótið þriðjudaginn 24. mars kl 18:30  í félagsherbergi Skautahallarinnar.

Hvetjum alla keppendur til að koma og draga.

Mótstjóri.

Akureyrarmót 29. mars - Drög að tímatöflu-

Sunnudaginn 29. mars nk verður haldið Akureyrarmót í Listhlaupi á skautum. 62 keppendur í keppnisflokkum A, B og C eru skráðir á mótið. Undir lesa meira má sjá drög að tímatöflu mótsins.

Maríómótið hefst mánudaginn 23 mars.

Leikið verður eftir nýjum reglum á Mariómótinu.

U18

Einsog margir vita þá voru U18 að keppa í HM 3 deildar. Keppninn er þannig að aðeins eitt lið í 3 deild kemst upp í 2 deild, en úr 2 deild fara 2 lið upp í 1 deild.

Til að gera langa sögu stutta þá burstaði U18 þessa keppni og unnu flesta leiki með tveggja stafa tölu og þar af leiðandi urðu þeir heimsmeistarar 3 deildar. Skautafélag Akureyrar átti nokkra snillinga þarna og þeir eru.

Andri Freyr Sverrisson, Ingólfur Eliasson, Gunnar Darri Sigurðsson. Jóhann Leifsson, Hilmar Leifsson og Hilmir Guðmundsson.

Til hamingju strákar!!!