12.10.2011
Mammútar og Garpar hafa þegar tryggt sér sæti í undaúrslitum Akureyrarmótsins.
12.10.2011
Þá eru komnar inn myndir úr leiknum.
12.10.2011
Í gærkvöldi áttust við í skemmtilegum og jöfnum leik SA-Víkingar og Björninn
12.10.2011
Víkingar unnu Bjarnarmenn í gærkveldi hér í Skautahöllinni með 4 mörkum gegn tveimur.
10.10.2011
Þriðjudaginn 11 okt. SA-Víkingar fá Björninn í heimsókn og hefst leikurinn kl 19:30!
Einungis litlar 500 kr kostar inná leikinn sem er gjöf en ekki gjald!
Hart verður barist og ætla má að þetta verði hörku íshokkíleikur.
Mætum í rauðu og hvetjum okkar menn.
ÁFRAM S.A.!
08.10.2011
Þriðja umferð riðlakeppni Akureyrarmótsins í krullu fer fram mánudagskvöldið 10. október.
07.10.2011
Myndir úr leik Jötna - SR sem spilaður var 6. okt.
06.10.2011
Það verða breyttir æfingatímar um helgina vegna Haustmóts ÍSS. Flestir A og B keppendur eru að fara suður og keppa en fyrir þá sem ekki eru að fara að keppa eru æfingar eftirfarandi:
06.10.2011
Jötnar leika sinn fjórða leik í deildinni í kvöld er þeir mæta SRingum. Jötnar sigruðu Húna en töpuðu fyrir Víkingum og Birninum en SR hafa hinsvegar unnið alla sína leiki. Víst er að ekkert verður gefið eftir í kvöld og vel þess virði að mæta og hvetja sitt lið. Leikurin hefst kl. 19,30. ÁFRAM SA.......
05.10.2011
Framundan er mót í tvenndarleik eða tvímenningi (Mixed Doubles). Reglurnar verða rifjaðar upp í kvöld.