Afmælis- og árshátíð SA - ýmsar upplýsingar

Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.

Íslandsmótið í krullu: Undanúrslitaleikur í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 28. mars, leika Víkingar og Fífurnar undanúrslitaleik á Íslandsmótinu í krullu.

Mondor skautabuxur lækkað verð

Einar buxur í hverju númeri

Úrslitakeppnin í krullu: Mammútar og Fífurnar sigruðu í leikjum kvöldsins

Mammútar beint í úrslitaleikinn. Víkingar og Fífurnar leika undanúrslitaleik, sigurliðið leikur gegn Mammútum. Fálkar fara beint í bronsleikinn.

Akureyrarmót 2012 - Sunnudaginn 1. apríl kl. 16:30-20:00

Næsta sunnudag, 1. apríl kl. 16:30 – 20:00 verður Akureyrarmótið í Listhlaupi á skautum haldið. Í lok móts verður krýndur Akureyrarmeistari í Listhlaupi á skautum.

Íslandsmótið í krullu: Úrslitakeppni

Fyrsta umferð úrslitakeppninnar fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 26. mars. Einnig verður leikinn frestaður leikur úr deildarkeppninni.

Úrslit seinni keppnisdags á Vinamóti LSA og Slippsins

Þá er keppni lokið á Vinamóti LSA og Slippsins árið 2012. Stelpurnar stóðu sig allar rosalega vel og þökkum við öllum keppendum fyrir þátttökuna og gestum fyrir komuna þessa skemmtilegu helgi og vonum að heimferðin gangi vel hjá sunnan stúlkum. Úrslit seinni keppnisdags voru sem hér segir

Úrslit fyrri keppnisdags á Vinamóti LSA og Slippsins 2012

Nú er lokið fyrri keppnisdegi á Vinamóti LSA og Slippsins. Í dag var keppt í flokkunum 8 ára og yngri C, Stúlknaflokki C og Unglingaflokki C og voru úrslitin sem hér segir.

SA - Björninn - 6-2 (1-1, 3-1, 2-0) - ÍSLANDSMEISTARAR!!!

Þriðji leikur í úrslitaeinvígi SA og Bjarnarins á Íslandsmótinu í meistaraflokki kvenna. Bein textalýsing.

Fer bikarinn á loft?

Lið SA á möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Birninum í dag.