4.hópur kominn í páskafrí

Tímatafla 18. mars - 1. apríl

Nokkrar breytingar verða á tímatöflum deildanna og á almenningstímanum í Skautahöllinni á Akureyri næstu tvær vikurnar, en hefðbundnar æfingar og fyrri tafla tekur aftur gildi þriðjudaginn 2. apríl.

Öskudagsæfing hjá 4.hóp

Minnum á samstarf Skautafélagsins og Atlantsolíu

Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía gerðu fyrir nokkru samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins. Við viljum minna félagsmenn á þá möguleika sem felast í að fá sér dælulykil með tengingu við deildir félagsins.

Myndir úr Magga Finns mótinu

Þá eru myndir tilbúnar úr þessu frábæra mót.

Breyttar æfingar frá miðvikud - sunnud.

Frábær helgi hjá 4. flokki

SA-liðin áttu frábæra helgi á Bautamótinu, unnu alla leikina gegn SR og Birninum. Uppfært: Einn leikur A-liðsins og allir leikir B-liðsins voru teknir upp og geta foreldrar eða aðrir komið og fengið að afrita þá, t.d. yfir á flakkara. Stærð skránna er samanlögð rúmlega 13gb. Leikirnir eru í möppu á skjáborði tölvunnar í Skautahöllinnil

Íþróttamenn ársins heiðraðir af ÍBA

Anna Sonja Ágústsdóttir, íþróttamaður SA 2012, var ásamt íþróttamönnun fimmtán annarra aðildarfélaga ÍBA heiðruð í hófi á Hótel Kea í dag.

Vorfjarnám 2013: Þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000,-

Venjulegar æfingar um helgina!