Kvennalandsliðið heldur utan í dag

Í morgun hélt kvennalandsliðið utan til þátttöku á Heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 2. deild sem að þessu sinni fer fram í Seúl í Suður Kóreu.

Vetrarfrí

Vegna vetrarfría í skólum bæjarins og margir á leið úr bænum hefur verið ákveðið að hafa vetrarfrí einnig á skautunum. Æfingar verða fyrir þá sem eru í bænum og vilja verða eftirfarandi

Öskudagsæfingar fyrir 3.flokk og 6.flokk

Æfingar á Öskudaginn 22.febrúar hjá 3.flokk og 6.flokk! Og minni aftur á breyttar æfingar hjá 1.flokk og 2.flokk í dag (sjá frétt fyrir neðan)

Breyttar æfingar þriðjudaginn 20.febrúar

Breyttar æfingar á þriðjudaginn 20.febrúar hjá 1.flokk og 2.flokk

Mondor skautabuxur lækkað verð

Ég á ennþá til nokkrar Mondor skautabuxur lækkað

Myndir úr leik Jötna og Víkinga

Formannaskipti hjá LSA

Sælir allir iðkendur og foreldrar. Nú hef ég, undirrituð sagt af mér sem formaður LSA og hann Bergsveinn E. Kristinsson hefur tekið við sem formaður. Ég vil þakka öllum fyrir skemmtilegan og viðburðaríkan tíma undanfarin ár. Kær kveðja Rut

Leikur í Mfl. karla í kvöld í Laugardalnum.

SA-Víkingar eru mættir í Laugardalinn og eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir leikinn. Leiknum verður lýst MBL.IS

Norðurlandamót 2012

Nú er hún Hrafnhildur Ósk farin til Finnslands til að keppa á Norðurlandamótinu, óskum við henni og öllum landsliðskauturunm góðs gengis. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ÍSS, http://skautasamband.is/

Úrslit 2. Flokks mótsins í Laugardal.

2.hluti Íslandsmótsins í 2.flokki fór fram í Laugardal um liðna helgi.