VORSÝNING - ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR SKOÐI

Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna komin á fulla ferð, af þessum sökum verður breyting á tímatöflu.

Skautahöllin - panorama

Sigurgeir Haraldsson, krullumaður, hokkí maður og áhugaljósmyndari, gerði skemmtilega myndatökutilraun í Skautahöllinni.

Engin æfing hjá 6.flokk á miðvikudaginn

Einnig eru engar afísæfingar á morgun, 1.maí.

Vikan 30. apríl - 5. maí og æfingar fyrir vorsýningu

Vegna Ice Cup krullumótsins höfum við engan ís þessa viku

Aðalfundur LSA

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin í fundarherbergi skautahallarinnar miðvikudaginn 16. maí kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn LSA

Hátt í 200 krakkar keppa í íshokkí þessa helgina

5., 6. og 7. flokkur keppa á stórmóti í Laugardalnum

Breyttar vorsýningaæfingar hjá 1. og 2.hóp um helgina

Örlitlar breytingar eru á vorsýningar æfingum hjá 1. og 2.hóp um helgina.

AÐALFUNDUR HOKKÍDEILDARINNAR þann 6. mai 2012

Aðalfundur Hokkídeildarinnar verður haldinn ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETTNINGU !! SUNNUDAGINN 6. mai 2012 í fundarherbergi Skautahallarinnar kl. 20,00. Fundarefni eru venjubundin aðalfundarstörf. Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarsetu vinsamlegast gefi sig fram við Ollý formann í 8487577 eða ollybj@internet.is. kv.....Stjórnin

Æfingabúðir í júlí ;-)

Haldnar verða æfingabúðir í júlí og er fyrirkomulagið svipað og var í fyrra í búðunum.

Nú er HM í 2.deild A-riðli á fullri ferð í Laugardalnum

Ísland sigraði Nýja-Sjáland í sínum fyrsta leik í gærkvöldi 4 - 0 fyrir troðfullu húsi í Laugardalnum.