02.11.2011
Það hafa orðið breytingar á skránni m.a. vegna HM Móta og fl.
02.11.2011
Nú ætlum við að fara að panta okkar árlegu jólapakkningar til fjáröflunar fyrir krakkana. Fyrir þá sem eru nýjir þá er þetta kaffi, kerti og súkkulaði.
02.11.2011
Sunnudaginn 6 nóvember næstkomandi verða 2 leikir spilaðir. Víkingar fá Húna í heimsókn og verður sá leikur spilaður kl 16:30, strax á eftir spila svo Ásynjur við Björninn.
Það fátt betra en að fá sér sunnudags ísinn skella sér svo niður í höll og horfa á tvo leiki í röð..
Áfram S.A.!!
01.11.2011
Minni á þessar fínu skautatöskur sem ég á, þær eru með sér hólfi fyrir skautann og góðu hólfi fyrir hjálminn, nestið og/ eða aukafötin., þær er hægt að nota líka fyrir íþrótta föt og barna skíðaskó.. mjúkar skauta hlífar og flís skautabuxur á ég líka þessar sem koma undir skautann. ,,,,,,,Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga ,, Allý > - 8955804 sendið SMS eða hringið.
30.10.2011
Í gærkvöldi mættust Jötnar og Húnar hér í Skautahöllinni.
30.10.2011
Það hefur tíðskast undanfarin ár að stelpur úr listhlaupadeild sýni á milli lota í íshokkíleikjum.
30.10.2011
Fyrir þá sem hafa gaman af má skoða megnið af síðasta leikhlutanum á YOUTUBE
29.10.2011
og hefst kl. 19,30. Þetta er annar leikur liðanna í vetur en Jötnar höfðu betur í þeim fyrri. ÁFRAM SA .....
29.10.2011
Ásynja og SR kvenna í gærkvöldi fyrir þá sem hafa gaman af.
28.10.2011
Í kvöld mætast í fyrsta sinn í vetur Ásynjur sem er eldra lið SA og kvenna lið SR sem aðeins á sínu öðru ári, en SR tefldi fram kvennaliði í fyrsta sinn í mörg ár í fyrra.