Dansinn

Minni á síðasta tímann fyrir áramót í dansinum á laugardaginn

Vel heppnuð jólasýning!

Ég vil þakka öllum sem tóku þátt í undirbúningi jólasýningarinnar okkar sem haldin var í gær. Allir iðkendur stóðu sig með mikilli prýði og sýndu það og sönnuðu hversu flott og stór deild við erum! Ég vil óska öllum gleðilegra jóla og hlakka til að sjá alla á nýja árinu!

Kveðja Helga Margrét yfirþjálfari 

Æfingar hjá 4., 5. og 6. hóp

Hér undir lesa meira er að finna töflu yfir æfingar hjá 4., 5. og 6. hóp í jólafríinu. Hjá öðrum flokkum er jólafrí til 2. janúar en þá byrja aftur æfingar samkvæmt tímatöflu.

Litlu-Jóla-Skauta-Ball

Fimmtudaginn 20. des. verða litlujólin á svellinu fyrir 5., 6., 7. og byrjendur frá kl. 16 til 18. Allir að mæta með skauta og góða JÓLA skapið. Jólasveinnin mætir á svæðið (veit ekki með Rúdolf ??)

Eftir leik kvenna og 3.flokks ca. 21,00 til 23,00 verður svo jólavídeó-kvöld fyrir 3. og 4.fl. í fundarherberginu með Denna með léttum veitingum ( mappisín+ !!!)

Dagatal 2008 og sala á dvd með jólasýningunni

Á morgun miðvikudag munum við verða í hléi upp í fundarherbergi með pöntunarlista fyrir þá sem vilja eignast jólasýninguna á DVD. Verður hún seld á kr: 1000. Einnig munum við taka við pöntunum í dagatal Listhlaupadeildar (einnig til sölu á staðnum)

Svo mun Kristín verða með flesta þá mynddiska sem á eftir að dreifa. 

 Kveðja Stjórn Listhlaupadeildar

Búningar hjá 1. og 2. hópi

Sjá lesa meira!

Breyttir æfingatímar!

Sjá lesa meira!

Bréf til foreldra vegna Jólasýningar

Sjá lesa meira!

Litlajólahokkíbúðin kemur til byggða!!!

14 jólaveinninn Biggi möskvaverja hefur ákveðið að koma til byggða með jólahokkíbúðina.

Æfingar og æfingaleikir um jólin

Síðustu æfingar fyrir jól verða þriðjudagurinn 18. des. og fyrstu æfingar eftir áramót verða fimmtudaginn 3. jan. nema hjá meistaraflokki sem æfir samkvæmt æfingatöflu. Æfingaleikur þriðjudaginn 18.des hjá 3.fl. og kvennaflokki kl. 17,00 - 19,00. Fimmtudaginn 20. des. kl. 19,00 - 21,00 3.flokkur og kvennaflokkur. Fimmtudaginn 27. des. 3.fl. og kvennaflokkur kl. 17,00 - 19,00.