18.04.2006
Iðkendur 3. til 7. flokks. Á næsta laugardag verður allsherjar slútt á svellinu kl. 12,00 til 15,00. Muna að mæta stundvíslega með skauta, kylfu og góða skapið. Dagskrá verður birt hér síðar, svo fylgist með þegar nær dregur. Stjórnin.
18.04.2006
Ísland leikur í þriðjudeild heimsmeistaramóts IIHF sem leikið verður í Reykjavík 24. til 29 apríl næstkomandi og skilst mér af skrifum á
ÍHÍ síðunni að sefnt sé á sigur í riðlinum.
17.04.2006
Ed Maggiacomo landsliðsþjálfari hefur nú valið endanlegan leikmannahóp fyrir heimsmestarakeppnina í III deild, sem hefst í Reykjavík eftir viku.
12.04.2006
Hvað með að brenna suður og kíkja á lokahóf ÍHÍ!
09.04.2006
Jæja það gekk ekki upp hjá okkur í þetta sinn. Strákarnir töpuðu 3. leiknum í einvíginu við SR í kvöld.
09.04.2006
Á planið við Skautahöllina.
09.04.2006
Núna kl. 13,00 lagði hópurinn okkar sem var á barnamótinu í laugardal af stað frá Reykjavík. Settur verður inn seinna í dag komutími til Akureyrar.
09.04.2006
Björninn vann Narfann í úrslitaleikjunum um bronsið.
Sjá frétt á Bjarnarsíðunni
09.04.2006
Nú er að duga eða drepast fyrir Skautafelag Akureyrar. Í kvöld verður 3 leikurinn í úrslitunum háður og hefst hann kl 20:00 í Hilmarshúsi. S.R. leiðir úrslitin með 2 sigra og þurfa því 1 sigur í viðbót til að hampa Íslandsmeistaratitli. En ekki skal vanmeta S.A. við höfum lent í svona stöðu áður og unnið á lokasprettinum. Við vonum að allir Akureyringar sunnan heiða mæti og styðji sitt lið ÁFRAM S.A.!!!!!