Fyrsta mót vetrarins og skiptimarkaður

Fyrsta móti vetrarins, Sparisjóðsmótinu hefur verið frestað til laugardagsins 12. nóvember!  Allir iðkendur frá 4. flokki til Meistaraflokks munu taka þátt á mótinu og fá iðkendur sent heim bréf bráðlega með nánari upplýsingum um mótið. 

Laugardaginn 29. október mun listhlaupadeildin standa fyrir skiptimarkaði á kjólum og skautum og eru allir hvattir til að nýta sér þetta tækifæri hvort heldur sem það sé til sölu eða kaupa á skautavörum.

4. og 5.fl. mæta 26. í fundarherbergið í Höllinni

Næsta miðvikudag þann 26. kl. 16.30 til 18.30 verða Jan og Denni með NHL spólu og nasl í fundarherberginu

Iðkendur og forráðamenn

Munið að ganga frá greiðslu æfingagjaldanna fyrir 1. nóvember svo gjöldin hækki ekki.

Úrslit kvöldsins

Jæja þá eru SA menn komnir á :O) beinu brautina (O: eftir nokkuð sannfærandi sigur á narfamönnum í leik kvöldsins með 5 mörk gegn 1.  Nú verður bara haldið áfram og Björninn tekinn eins á næsta laugardag og svo SR og svo og svo og svo og svo og svo.........................................................

Breittir æfingatímar næsta Þriðjudags

Á morgun þriðjudag er leikur í mfl. Narfi - SA kl.20.   Því breitast æfingatímar dagsins eins og hér segir:

7. og 6.fl. kl.16 venjulegur tími.     5. 0g 4.fl. saman kl.17     3.fl. og kvennafl. kl.18      og svo kl.19.2o upphitun á ís

Úrslitatölur sunnudagsins frá Egilshöll

4. flokks mót í Egilshöllinni       SA-a - Björninn-a 0:6    Björninn-b - SR-b 3:6    SR-a - Björninn-a 3:1

Narfi vs S.A.

Á morgunn mun S.A. sækja Narfann heim kl 20:00. Búast má við skemmtilegum leik milli liðanna, en framlengja þurfti síðasta leik liðanna. Við vonum að S.A. áhangendur fjölmenni í "Narfahöllina" og styðji sína menn. ÁFRAM S.A.!!!!

4.Flokkur á heimleið.

Heimferð gengur að óskum og strákarnir verða við Skautahöll um kl. 16:30

Úrslitatölur laugardagsins frá Egilshöll

4. flokks mót í Egilshöllinni

Björninn-b - SR-b 1:9   Björninn-a - SR-a 2:1   SA-a - SR-a 5:10   Björninn-a - SA-a 7:1   SA-a - SR-a 2:3   SR-b - Björninn-b 3:1

og um kvöldið léku svo í 2.fl. Björninn  - SA og þar var lokastaðan 5:3

Grand Prix

Audrey Freyja lauk keppni a Grand prix, Baltic cup i Gdansk i Pollandi,  i gaer og stod sig mjog vel!  Hun vard nr. 35!  Audrey var eini keppandinn sem keppti fyrir Islands hond!