Staðan eftir 3. umferðir
12.11.2005
Nú er nýlokið leik Narfa frá Hrisey og Bjarnarins með sigri sunnanmanna 4-9. Þá er lokið þremur umferðum í deildinni og staðan er svona að bestu manna yfirsýn:
Á laugardaginn næstkomandi mun S.A. spila gegn S.R. kl 17:00. Búast má við hörkuleik eins og svo oft áður í leikjum þessara tveggja liða. S.A. mun þó spila án Elmars Magnússonar og Jan Kobezda því þeir eru að taka út leikbönn eftir hinn margumtalaða leik S.A. og Bjarnarins. Einnig mun Steinar Grettisson ekki spila vegna meiðsla. Við vonum bara að S.A. nái loksins að leggja "edda armbeygju" og lærisveina hans. ÁFRAM S.A.!!!!! Við minnum svo á leik Narfa frá Hrísey gegn Birninum eftir leik S.A. kl 20:00.
Upplýsingar um breytingar á reglum um stærð markmannspúða má finna á vefálþjóðasambandisns IIHF
Eins og fram hefur komið barst ÍHÍ bréf frá ÍSÍ í kjölfar leiks Bjarnarins og SA þann 29. október síðastliðinn.