Myndir úr föstudagsleiknum.
11.12.2010
Myndir úr leik Valkyrja og SR eru hér.
Nú stendur yfir seinni viðureign Valkyrja og SR þessa helgina og nú er um að ræða miklu jafnari viðureign en í gær. Nú þegar 2. lota er hálfnuð er staðan enn 0 - 0 en þó eru Valkyrjur mun meira í sókn, en SR-konur verjast vel. Töluverð barátta er í báðum liðum og leikurinn er skemmtilegur og miðað við lætin þá hlýtur að fara að draga til tíðinda.
MARK! Díana Björgvinsdóttir kemur Valkyrjum yfir á 32:08 með aðstoð frá Hrund Thorlacius.... og svo annað mark...