Frá Krullunefnd ÍSÍ -- Íslandsmótið í krullu 2009

Undankeppnin verður deildarkeppni og fjögur efstu lið fara í úrslitakeppni.

2.Flokkur fyrr í kvöld

leik Bjarnarins og SA í 2.fl. fyrr í kvöld lauk með sigri Barnarmanna 3 - 2

Gjaldkeri minnir á móta og félagsgjaldið.

Þeir sem eiga eftir að greiða mótsgjöldin eru vinsamlega beðnir um að gera það sem fyrst.

Sarah Smiley

Þegar Sarah fór til Kanada um jólin fór hún í útvarpsviðtal.

Hér er hægt að hlusta á það.

http://podcast.cbc.ca/mp3/insidetrack_20090111_10736.mp3

2. Flokkur í rútu

Mæting í Skautahöll kl. 12,30 og brottför kl. 13,00

Leikir gærdagsins

Garpar sigruðu í toppslag A riðils, Víkingar efstir í B riðli.

Breyttar æfingar næstu daga

Vegna Reykjavík International um helgina verða breyttar æfingar. Bæði eru margir iðkendur að keppa á þessum móti og Helga þjálfari með þeim. Undir "lesa meira" má finna tímatöflu þessara daga.

Æfing fyrir keppendur á Rig

Keppendur á Rig (Reykjavík International) fá æfingu í skautahöllinni í Laugardal milli 09:00-10:00 á föstudagsmorgun. Þeir sem verða komnir suður á þessum tíma skulu endilega nýta sér æfingatímann. Mæting kl. 08:30, hitið upp og Helga þjálfari hittir ykkur síðan rétt fyrir 9. Látið Helgu þjálfara vita með smsi hvort þið komið eða ekki (8214258)

Leikir kvöldsins

B riðilinn galopinn. Fjögur lið í B riðli geta endað með 4 stig eftir kvöldið.

Breyting á æfingatíma hjá keppendum á Reykjavík International

Á morgun miðvikudaginn 14. janúar skulu þeir sem keppa á Reykjavík International mæta á 6. hóps ístímanum milli 18.10 og 19:05. Aðrir iðkendur mæta á sínum vanalega tíma (þeir sem hafa verið að æfa með 6. hóp en munu ekki keppa geta valið milli þess að skauta með 5. eða 7. hóp þennan dag).