Karfan er tóm.
Mótið á Sunnudaginn er í boði Kælismiðjunnar Frost ehf og ber nafnið Frostmót 2006
kveðja stjórn Listhlaupadeildar
Keppnisröð Jólamóts er hér undir "lesa meira"
Keppendur skulu mæta korter í 10 á sunnudagsmorguninn, hita upp, fara í skautana og fá að æfa sig frá 10 til 11 á ísnum. Svo fara keppendur út af ísnum og inn í klefa. Keppni hefst svo rúmlega 11.
Vegna æfinga fyrir jólasýningu hafa verið gerðar smávægilegar breytingar á tímatöflunni fram að sýningu eða 17. desember. Allir iðkendur fengu tímatöfluna í gær á æfingu en einhverjir voru ekki mættir og geta þá nálgast hana í valmyndinni til vinstri undir Jólatímatafla!
Foreldrar munið fundinn með Hönnu í kvöld kl 19:30!
Sunnudagsæfingar 6., 7. og byrjendaflokks færast til laugardagsins á sama tíma vegna þess að listhlaupadeild er með viðburð á svellinu á sunnudeginum.