Um upphitun!

Um síðustu helgi fór Helga þjálfari yfir upphitunaræfingar með iðkendum 3.-6. hóps. Mikilvægt er að allir fylgi þessu eftir í vetur bæði til að fyrirbyggja meiðsli og til að hraða framförum. Upphitunin tekur hámark 20 mín og því er nauðsynlegt að mæta frekar tímanlega á æfingar. "Upphitunarblöð" hanga á vegg á upphitunarsvæðinu.

Breytt æfing hjá 5. og 6. hóp

Morgunæfingin hjá 5. og 6. hóp á morgun verður færð þar til á fimmtudagsmorgun vegna krulluhóps sem kemur á svellið. Æfingin verður því á fimmtudagsmorgun milli 6:30-7:30. Látið þetta berast!