Aðalfundur Krulludeildar

Aðalfundur Krulludeildar verður haldinn í Skautahöllinni á Akureyri mánudagskvöldið 21. maí kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum deildarinnar.

Myndir, SA - The Canadian Moose

Myndir úr föstudagsleikjunum.

SA tekur á móti liðum frá Kanada.

Þrjú lið frá Kanada eru hér á Akureyri núna og spila í kvöld þrjá leiki, þann fyrsta kl 18:30 við meistaraflokk SA, Valkyrjur kl 20:00 og loks Old boys kl 21:30. Frítt er inná alla leikina og hvetjum við sem flesta að koma og horfa á horfa á skemmtilega leiki.

Síðasti krullutíminn á mánudag

Fáum hóp á laugardag, aðstoðarfólk óskast.

Vorsýning listhlaupadeildar

Verður haldin sunnudaginn 20. maí kl. 17:00.

VORSÝNING - ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR SKOÐI

Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna komin á fulla ferð, af þessum sökum verður breyting á tímatöflu.

Krulla í kvöld - aðstoð óskast

Krullutími verður á venjubundnum tíma í kvöld. Von er á skólahópi þannig að þörf er á reyndu krullufólki til aðstoðar og leiðbeiningar fyrir gestina.

Ice Cup: Verðlaun og viðurkenningar

Lokahóf Ice Cup fór fram í gærkvöldi. Verðlaun afhent og krullumenn heiðraðir.

Ice Cup: Gestirnir frá Seattle sigruðu

Sweepless in Seattle sigraði PCC Kötlu í úrslitaleiknum í dag.

Ice Cup: Úrslitaleikir

Úrslitaleikir um efstu sæti Ice Cup og um sigur í B-deild hefjast kl. 14.00.