Vormót Krulludeildar: Kiddi með fullt hús

Þriðja og fjórða umferð Vormótsins voru spilaðar í gær. Kristján Þorkelsson er á toppnum, hefur unnið alla leiki sína til þessa.

Skautasamband Íslands boðar til kynningarfundar um drög að afreksstefnu, laugardaginn 14. apríl kl 13:00.

Fundurinn verður samtímis á Akureyri og í Reykjavík í gegn um fjarfundarbúnað með myndlink. Fundarstaðir eru Háskólinn í Reykjavík við Nauthólsvík og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Þórsstíg 4, stofa 1.1.

Fimm frá SA í landsliðshópnum

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí keppir í A-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins 12.-18. apríl. Fimm SA-menn og enn fleiri Akureyringar í landsliðinu að þessu sinni.

Vormót Krulludeildar - spilað í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11. apríl, verða spilaðar 3. og 4. umferð Vormóts Krulludeildar.

Vormót Krulludeildar: Úrslit 1. og 2. umferðar

Mótið stendur yfir allan aprílmánuð. Ekki spilað á annan í páskum.

Árs- og afmælishátíð SA: Frábær skemmtun

Jón Björnsson gerður að heiðursfélaga. Líklega fjölmennasta árshátíð SA frá upphafi.

Skautaskóli fyrir hressa krakka!!

Skautaskóli fyrir hressa og káta krakka, fædd 2008 og fyrr hefst laugardaginn 14 apríl

Vormót Krulludeildar

Mánudaginn 2. apríl hefst nýtt mót, spilað sem einstaklingskeppni og raðað í lið hverju sinni eftir mætingu.

Úrslit á Akureyrarmóti LSA og Íslandsbanka 2012 - Akureyrarmeistari í Listhlaupi á skautum

Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir er nýkrýndur Akureyrarmeistari 2012 annað árið í röð og óskum við henni innilega til hamingju. Stelpurnar stóðu sig allar virkilega vel og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Páskafrí hjá 6. flokki

Ágætu foreldrar.