Emilía Rós fékk brons í Malmö

Fjórar SA-stelpur kepptu á Malmö International listhlaupsmótinu um helgina. Emilía Rós Ómarsdóttir náði þriðja sæti í sínum flokki.

Marta María sýndi í leikhléi hjá Ásynjum og Ynjum

Síðasti leikur í undankeppninni í Íslandsmóti kvenna var á milli Ásynja og Ynja. Í örðu leikhléinu skautaði Marta María Jóhannsdóttir áhorfendum til mikillar skemmtunnar.

Íþróttafólk SA 2011

Um áramótin völdu deildir félagsins sitt íþróttafólk sem heiðra skyldi sérstaklega fyrir góðan árangur á árinu sem var að líða.

Tap gegn Suður-Kóreu

Gestgjafarnir höfðu betur eftir framlengingu og vítakeppni.

HM: Leikið gegn Suður-Kóreu í dag

Annar leikur stelpnanna okkar hófst í Seoul kl. 11 í morgun.

Sigur gegn Belgíu í fyrsta leik

Birna Baldursdóttir skoraði bæði mörk Íslands. Markvörður Íslands varði 50 skot.

Fjölskyldudagur í Skautahöllinni

Frítt á skauta, kakó og kringlur í boði Íslandsbanka kl. 13-18 laugardaginn 10. mars. Allir velkomnir.

Foreldrafundur 3.hóps

Foreldrafundur fyrir foreldra barna í 3.hóp

Malmö International helgina 9. - 12. mars

Níu skautarar í Úrvalshópi og Ungir og efnilegir munu taka þátt á móti sem fram fer í Malmö á vegum ÍSS. Í þessum hópi eru 4 skautarar úr LSA.

3.flokksmótinu sem vera átti í Egilshöll er FRESTAÐ

Um næstu helgi átti 3.flokkur að spila á móti í Egilshöll en vegna ýmissa ástæðna hefur því verið frestað og verður reynt að finna því nýjan stað í dagskránni hið fyrsta.