Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið á toppnum

Fálkar, Mammútar og Víkingar með þrjá sigra. Fálkar einir ósigraðir.

Íslandsmótið í krullu: 4. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 13. febrúar, fer fram fjórða umferð Íslandsmótsins.

Tap í Grafarvoginum

Ásynjur töpuðu sínum fyrsta leik í vetur þegar þær heimsóttu lið Bjarnarins í Egilshöllina.

Tap í Laugardalnum

SA Víkingar töpuðu stórt gegn SR í gærkvöldi. Komnir með bakið upp að vegg og verða að vinna rest.

Leikur í Mfl. karla í kvöld í Laugardalnum.

SA-Víkingar eru mættir í Laugardalinn og eru byrjaðir að undirbúa sig fyrir leikinn. Leiknum verður lýst MBL.IS

Hokkíhelgi í Reykjavík

Tvö af hokkíliðunum okkar í meistaraflokki, Ásynjur og Víkingar, standa í ströngu syðra núna um helgina. Víkingar eiga leik í kvöld, en Ásynjur á laugardags- og sunnudagskvöld.

Norðurlandamót 2012

Nú er hún Hrafnhildur Ósk farin til Finnslands til að keppa á Norðurlandamótinu, óskum við henni og öllum landsliðskauturunm góðs gengis. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ÍSS, http://skautasamband.is/

Nýtt mót, önnur umferð í kvöld

Ekki of seint að skrá sig og hefja keppni núna þótt mótið sé hafið.

Íslandsmótið í krullu: Fjögur lið efst og jöfn

Fálkar eina taplausa liðið til þessa.

Úrslit 2. Flokks mótsins í Laugardal.

2.hluti Íslandsmótsins í 2.flokki fór fram í Laugardal um liðna helgi.