Karfan er tóm.
Jæja, loksins er jóla DVD diskurinn tilbúinn!! Þrátt fyrir að talsvert sé liðið frá jólum. Vinnslan tók MUN lengri tíma en við áætluðum, bæði í klippingu og brennslu. En niðurstaðan er engu að síður frábær, veglegur diskur, tekinn á tvær fagmyndavélar, vel klippt með lögum og sögumanni, búið að skipta disknum niður í þætti, þannig að einfalt er að finna tiltekna þætti á disknum.
Hægt verður að nálgast diskinn hjá Kristínu Þöll í Saumakompunni í gilinu, frá og með mánudeginum 2. júní! Muna að taka 1500 krónur með fyrir disknum.
Eftir skautamaraþonið urðu eftir bleikir línuskautar hérna í skautahöllinni sem einhver hlýtur að sakna sárt. Stelpur, endilega láta vita ef þið vitið um eigandan og hringið í undirritaðan í síma 864 7464.
Kv, Viðar