Æfingabúðir - Vika 3

Æfingabúðir - Vika 2

Æfingabúðir - Vika 1

Haraldur vefstjóri yfirgefur landið og vefinn

Haraldur Ingólfsson sem hefur verið vefstjóri og ritstjóri krulluvefsins flytur af landi brott

Æfingabúðir nálgast og afísæfingar að byrja!

Hér er að finna upplýsingar varðandi æfingabúðir og afísæfingar, sjá lesa meira!

Jóla DVD - Loksins!

Jæja, loksins er jóla DVD diskurinn tilbúinn!! Þrátt fyrir að talsvert sé liðið frá jólum. Vinnslan tók MUN lengri tíma en við áætluðum, bæði í klippingu og brennslu. En niðurstaðan er engu að síður frábær, veglegur diskur, tekinn á tvær fagmyndavélar, vel klippt með lögum og sögumanni, búið að skipta disknum niður í þætti, þannig að einfalt er að finna tiltekna þætti á disknum.

 Hægt verður að nálgast diskinn hjá Kristínu Þöll í Saumakompunni í gilinu, frá og með mánudeginum 2. júní! Muna að taka 1500 krónur með fyrir disknum.

Tapaðir línuskautar

Eftir skautamaraþonið urðu eftir bleikir línuskautar hérna í skautahöllinni sem einhver hlýtur að sakna sárt. Stelpur, endilega láta vita ef þið vitið um eigandan og hringið í undirritaðan í síma 864 7464.

Kv, Viðar

Æfingabúðir

Þessa dagana er unnið að undirbúiningi æfingabúða sem LSA stendur fyrir í sumar. Hér má lesa frekari upplýsinar.

Krulla Íslendingar á Nýja-Sjálandi að ári?

Heimsmeistaramót 50 ára og eldri fer fram hinum megin á hnettinum í lok apríl 2009.

Hér má lesa skýrslu stjórnar frá liðnum skautavetri.