28.02.2017
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann stórsigur á Rúmeníu í gærkvöld á heimsmeistaramótinu í íshokkí sem fram fer á Akureyri. Íslenska liðið skoraði 7 mörk gegn tveimur frá Rúmeníu. Ísland mætir Mexíkó í kvöld kl 20.00 í Skautahöllinni á Akureyri.
21.02.2017
Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu mánudaginn 27. febrúar í félagsherbergi Skautahallarinnar frá kl 18.00. Öllum félagsmönnum og iðkenndum er boðið í veislunna en veislugestum er einnig boðið á fyrsta leik Íslands á HM kvenna sem hefst kl 20.00.
20.02.2017
SA liðin Víkingar, Ynjur og Ásynjur spiluðu öll leiki um helgina sem unnust allir með heildarmarkatölunni 70-4. SA Víkingar unnu Björninn í Hertz-deild karla 5-0 á laugardagskvöldið í Skautahöllinni á Akureyri og Ynjur fylgdu svo eftir með 16-3 sigri á kvennaliðið Bjarnarins. Ásynjur spiluðu tvíhöfða við SR syðra og unnu leikina 25-1 og 25-0.
20.02.2017
Talning í Bónus, laugardaginn 25. feb. kl. 18:00
20.02.2017
Ylfa Rún Guðmundsdóttir er 4 ára og á sko sannarlega framtíðina fyrir sér
19.02.2017
Vinamótinu 2017 er lokið og liggja úrslit fyrir í öllum flokkum.
17.02.2017
Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk.
17.02.2017
Vinamót LSA verður haldið helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráður til leiks frá félögunum þrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til að sjá ykkur öll í höllinni um helgina :)