Karfan er tóm.
Foreldrar barna í 3., 4., 5., 6. og 7. flokki
Um leið og við þökkum fyrir frábæra þátttöku foreldra við að pakka inn jólagjafapakkningunum 29. og 30. nóv. viljum við koma því á framfæri að EKKI verður pakkað fleiri pakkningum 1. desember vegna góðrar mætingar á hin kvöldin. Einnig biðjumst við velvirðingar á því að birgðir kláruðust 1. kvöldið vegna óviðráðanlegra orsaka og vonum við að það hafi ekki komið að sök :o)
Takk fyrir skemmtileg kvöld, Foreldrafélagið.
HokkíVídeóTími í fundarherberginu í dag miðvikudaginn 30. nóvember klukkan 16:30
Þeir sem eru skráðir hér fyrir neðan eiga að mæta: aðrir fá tíma síðar.
Árni Freyr Jónsson, Daniel Björn Baldursson, Gunnar Darri Sigurðsson,
Hilmir Freyr Guðmundsson, Jón Rögnvaldur Björnsson, Sigurður Baldursson,
Stefán Már Antonsson, Veigar Árni Jónsson, Andri Heiðar Arnarsson, Einar Ólafur Eyland,
Bergur Brynjar Gíslason, Ísak Kristinn Harðarson, Jóhann Már Leifson, Sigurdur
Reynisson, Þórir Arnar Kristjánsson, Ingólfur Tryggvi Elíasson, Úlfur Bragi
Einarsson og Baldvin Orri Smárason.
Kveðja
Jan Kobezda, þjálfari
Til foreldra barna í íshokkí.
Dagana 29. og 30. nóvember ætlum við að vera í fundarherberginu frá kl:19-22 og pakka inn árlegu gjafapakkningunni (kaffi, kerti og súkkulaði) sem börnin svo selja.
EINGÖNGU þeir foreldra sem mæta og pakka fá gjafapakkningar til þess að selja og fá um leið ágóða af sinni sölu. Tilgangurinn er að safna fyrir t.d. ferð til Reykjavíkur.
Tökum nú höndum saman og mætum ÖLL og eigum saman skemmtilega stund. Ef þessir dagar duga ekki höfum við fimmtudaginn 1. des. til vara. Foreldrafélagið.