Æfingar hjá byrjendum og styttra komnum!

Í gær mánudaginn 4. september hófust æfingar hjá 2. hópi (gamla 4. flokki a,b og c)!  Æfingatímar eru breyttir frá því á síðasta tímabili og bendum við fólki á að kynna sér það hér í tímatöflunni í valmyndinni til vinstri!  Hlökkum til að sjá alla á morgun miðvikudaginn 6. september en þá koma jafnframt iðkendur í 1. hópi á sína fyrstu æfingu.

Breyting á æfingum á fimmtudag og föstudag!

Á föstudaginn 8. september falla allar æfingar niður hjá listhlaupadeildinni.  Í staðinn mæta þeir flokkar sem áttu æfingu þann dag á fimmtudagsmorgun 7. september kl. 06:30!

Innritanir

Munið opna tímann milli kl: 16:00-17:00 í dag miðvikudaginn 5/9. Þá verðum við í Skautahöllinni að taka við innritunum í listhlaup. Einnig er hægt að innrita á heimasíðunni í flokknum listskautar- Nýir iðkendur.

Innritanir í listhlaup

Munið opna tímann milli kl: 16:00-17:00 í dag miðvikudaginn 5/9. Þá verðum við í Skautahöllinni að taka við innritunum í listhlaup. Einnig er hægt að innrita á heimasíðunni í flokknum listskautar- Nýir iðkendur.

Mannabreytingar.

                                                                                                                                                                       

Breyting á æfingatíma hjá M flokki í dag!!!!!

Í dag verður breyting á æfingatíma hjá M flokki!  M flokkur mætir með 5. og U hópi milli 18 og 19 í stað 17 og 18!

Klipping á tónlist!

Þeir iðkendur sem eru búnir að finna sér tónlist til að skauta við í vetur geta haft samband við Hall í síma 6167359 til að klippa tónlistina í viðeigandi lengd.  Ef þið eruð ekki viss um lengd tónlistarinnar hringið þá í Helgu í síma 6996740 (ekki eftir 10 á kvöldin). 

Þar sem að flokkanöfnunum hefur verið breytt er eðlilegt að fólk sé í smá vandæðum að átta sig fyrst í stað en við viljum benda á að nánari útskýringar á flokkaskiptingum er að finna í valmyndinni hér til vinstri.