Æfingar hjá byrjendum og styttra komnum!
05.09.2006
Í gær mánudaginn 4. september hófust æfingar hjá 2. hópi (gamla 4. flokki a,b og c)! Æfingatímar eru breyttir frá því á síðasta tímabili og bendum við fólki á að kynna sér það hér í tímatöflunni í valmyndinni til vinstri! Hlökkum til að sjá alla á morgun miðvikudaginn 6. september en þá koma jafnframt iðkendur í 1. hópi á sína fyrstu æfingu.