Æfing fyrir keppendur á Rig

Keppendur á Rig (Reykjavík International) fá æfingu í skautahöllinni í Laugardal milli 09:00-10:00 á föstudagsmorgun. Þeir sem verða komnir suður á þessum tíma skulu endilega nýta sér æfingatímann. Mæting kl. 08:30, hitið upp og Helga þjálfari hittir ykkur síðan rétt fyrir 9. Látið Helgu þjálfara vita með smsi hvort þið komið eða ekki (8214258)

Leikir kvöldsins

B riðilinn galopinn. Fjögur lið í B riðli geta endað með 4 stig eftir kvöldið.

Breyting á æfingatíma hjá keppendum á Reykjavík International

Á morgun miðvikudaginn 14. janúar skulu þeir sem keppa á Reykjavík International mæta á 6. hóps ístímanum milli 18.10 og 19:05. Aðrir iðkendur mæta á sínum vanalega tíma (þeir sem hafa verið að æfa með 6. hóp en munu ekki keppa geta valið milli þess að skauta með 5. eða 7. hóp þennan dag).

Þriðja umferðin hófst í kvöld.

Annari umferð lauk og sú þriðja hófst í kvöld. Fjögur lið búin að spila þrjá leiki en sex lið tvo leiki.

Þriðja umferðin í kvöld

Liðin sem leika í kvöld eru
Braut 2Braut 3Braut 4Braut 5
Üllevål SvartagengiðMammútarSkyttur 
GarparFífurRiddararVíkingar
ísumsjón
VíkingarSvarta gengiðSkyttur

Fundur 12 janúar vegna keppnisferðar 4-5 flokks

3. hópur!

Bæði ísæfing og afísæfing fellur niður á morgun mánudaginn 12. janúar hjá 3. hóp (hefðbundinn frídagur eftir mót).

Týndi 2000 krónum!

Eitt foreldri týndi 2000 krónum á Frostmótinu. Ef einhver heiðarlegur hefur fundið peninginn vinsamlegast hringið í s. 6967344. Villa.

Úrslit á Frostmótinu 2009

8 ára og yngri C

1. sæti
Elísa Ósk Jónsdóttir

9. ára og yngri C - drengir

1. sæti Jóhann Jörgen Kjerúlf

13. ára og yngri C - drengir

1. sæti Grétar Þór Helgason

10. ára og yngri C

1. sæti - Sóldís Diljá Kristjánsdóttir
2. sæti Iðunn Árnadóttir
3. sæti  Klara Sif Magnúsdóttir

 12. ára og yngri C

1. sæti Heba Þórhildur Stefánsdóttir
2. sæti Lóa Aðalheiður Kristínardórri
3. sæti Bergdís Lind Bjarnadóttir

14. ára og yngri C
1. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir
2. Hildigunnur Larsen

12. ára og yngri B
1. Andrea Dögg Jóhannsdóttir
2. Birna Pétursdóttir
3. Hrafnhildur Lára Hildudóttir

6. og 7.flokkur á heimleið

Þau voru stödd í Varmahlíð rétt fyrir kl. 21 og ættu því að vera við Skautahöllina öðru hvoru megin við kl. 22 Þau verða ekki fyrr en um hálf ellefu (22,30) þar sem þau töfðust við að aðstoða fólk í vanda.