Engin krulla á miðvikudagskvöldið

Enginn krullutími verður miðvikudagskvöldið 10. október.

EM í krullu: Ísland í 5. sæti eftir aukaleik

Okkar menn töpuðu naumlega fyrir Slóvenum í aukaleik (tie-breaker) í morgun, eftir að hafa haft yfirhöndina framan af leiknum. Draumurinn um B-keppnina er úti.

Stórleikur í höllinni í kvöld

SA-liðin, Ásynjur og Ynjur, mætast öðru sinni í vetur í Skautahöllinni á Akureyri, í kvöld kl. 20.30.

Akureyrarmótið - þátttökugjald

Krulludeildin minnir liðin í Akureyrarmótinu á að greiða þátttökugjaldið í mótinu.

Flóð af myndum

Nú eru komin fjögur "ný" myndasöfn frá listhlaupi hér inn á heimasíðuna, alls um 750 myndir.

Akureyrarmótið í krullu: Fjögur á toppnum

Fjögur lið eru efst og jöfn að loknum þremur umferðum á Akureyrarmótinu í krullu.

EM í krullu: Tveir sigrar og komnir í umspil

Eftir brösuga byrjun náðu okkar menn heilsu og unnu báða leiki sína í dag og komas þar með í umspil gegn Slóvenum um það hvort liðið fer í úrslitakeppni.

Sigur á Iceland Ice Hockey Cup

Rauða liðið - að meirihluta skipað ungum leikmönnum SA - sigraði í A-elítu deild Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni um helgina.

EM í krullu: Magakveisa að stríða okkar mönnum

Strákarnir í krullulandsliðinu náðu ekki að snúa við blaðinu í dag, töpuðu báðum leikjum dagsins, þeim fyrri eftir framlenginu. Breytingin yfir í tyrkneskt fæði hefur sett strik í reikning liðsins.

Old Boys með silfur í Egilshöllinni

Strákarnir í SA Old Boys gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn riðil, en töpuðu síðan úrslitaleik B-deildar á Iceland Ice Hockey Cup í gær.