10.12.2013
Þau Jónína Margrét Guðbartsdóttir og Ingvar Þór Jónsson hafa verið útnefnd sem íshokkifólk ársins 2013 af Íshokkísambandi Íslands.
10.12.2013
Lið Mammúta fór taplaust í gegnum annað mótið í röð og tryggði sér sigur í Gimli Cup annað árið í röð. Liðið er einnig Akureyrarmeistari 2013.
09.12.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 9. desember, fer fram lokaumferðin í Gimli Cup krullumótinu.
07.12.2013
Lið SA og Bjarnarins í 3. flokki eigast tvívegis við í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Leikirnir eru í Íslandsmótinu í íshokkí, en SR mætir ekki með lið norður að þessu sinni.
05.12.2013
Vegna forfalla tókst ekki að spila leik 1. umferðar bikarmótsins í gærkvöldi eins og áætlað var. Í stað þess að viðkomandi lið þyrfti að gefa leikinn var því ákveðið að færa til leikdagana:
03.12.2013
Mammútar eru efstir og ósigraðir eftir fjórar umferðir í Gimli Cup krullumótinu. Dollý er í öðru sæti. Þessi lið mætast í lokaumferðinni og sigurliðið vinnur mótið.
02.12.2013
Ásgrímur Ágústsson, hirðljósmyndari og heiðursfélagi SA, færði okkur í dag myndir frá leik Jötna og SR sem fram fór á laugardaginn. Úr safninu bjó hann svo til skemmtilega seríu undir heitinu "Guð hjálpi þeim er verða fyrir Jötnum á ferð, leikur Jötna að SR". Hér er serían...
02.12.2013
Ákveðið hefur verið að breyta um nafn á Bikarmóti Krulludeildar og heiðra þannig minningu fyrrum krullumanns og formanns SA, Magnúsar Einars Finnsonar.
02.12.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 2. desember, fer fram 4. umferð Gimli Cup krullumótsins.
01.12.2013
Stelpurnar úr SA bættu við tvennum gullverðlaunum á seinni degi Íslandsmótsins í listhlaupi og koma því með fimm gullverðlaun heim af mótinu.