01.12.2013
Eins og undanfarin ár gefst krullufólki kostur á að velja krullumann ársins úr sínum röðum.
01.12.2013
Aðra helgina í röð mega SR-ingar bíta í það súra epli að fara heim með tap á bakinu eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunni. Í kvöld voru það Jötnar sem mættu SR og höfðu sigur, 4-3 í spennandi leik þar sem ýmislegt gekk á.
30.11.2013
Keppni í B-flokkum á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum fór fram í dag. SA-stúlkur hafa náð sér í þrenn gullverðlaun.
30.11.2013
Í dag, laugardaginn 30. nóvember kl. 17.30 mætast Jötnar og SR á Íslandsmótinu í íshokkí karla í Skautahöllinni á Akureyri.
30.11.2013
Ég er með flottar skautatöskur og
28.11.2013
Bikarmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 4. desember, skráningu lýkur mánudagskvöldið 2. desember. Ákveðið hefur verið að mótið fari að hluta fram á miðvikudagskvöldum og því verða leikirnir sex umferðir.
28.11.2013
Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fer fram í Egilshöllinni um helgina. Tólfkeppendur frá SA eru skráðir til leiks. Fjórir þeirra unnu til gullverðlauna á mótinu í fyrra.
27.11.2013
Jólin nálgast og finnst mörgum aðdragandi jólanna og jólin vera dásamlegasti tími ársins. Einn og átta eru væntanlega farnir að búa sig undir ferð til byggða, enda gjafmildir gaurar þar á ferð. Gestgjafarnir í Egilshöllinni voru líka gjafmildir í gær og mörkin: 1 og 8!
26.11.2013
Mammútar eru einir og ósigraðir á toppnum eftir sigur á Ice Hunt í þriðju umferð Gimli Cup krullumótsins.
25.11.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 25. nóvember, fer fram 3. umferð Gimli Cup krullumótsins.