Víkingar með sigur eftir framlengingu

Víkingar heimsóttu SR í Laugardalinn í gærkvöldi. Jafnt að loknum venjulegum leiktíma, Jóhann Leifsson tryggði sigur í framlenginu.

EM í krullu: Tvö töp í dag

Krullulandsliðið mætti Hvít-Rússum og Tyrkjum á EM í krullu í dag. Strákarnir okkar þurftu að játa sig sigraða í báðum viðureignum. Tveir leikir á morgun.

Hokkíveisla í höfuðborginni

Framundan er hokkíveisla í höfuðborginni og þar eigum við Akureyringar marga tugi keppenda. Iceland Ice Hockey Cup hefst í Egilshöllinni í dag (fimmtudag). Landsliðsæfing og æfingarleikur kvenna á föstudagsmorguninn. Víkingar mæta SR í Laugardalnum á föstudagskvöld. Stelpuhokkídagur á sunnudag.

Krullumenn farnir til Tyrklands

Íslandsmeistaralið Mammúta heldur af landi brott í dag, áleiðis til Tyrklands til að taka þátt í C-keppni Evrópumótsins í krullu.

Björninn - Ásynjur - helstu tölur

Leikur Bjarnarins og Ásynja í mfl. kvenna fór fram í Egilshöllinni fyrir nokkru, en við áttum eftir að birta tölfræðina úr leiknum hér á sasport.

Akureyrarmótið í krullu: Ekkert lið taplaust

Önnur umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 1. október.

Tvenn gullverðlaun á Haustmóti ÍSS

SA-stelpur unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Jötnar með sigur syðra (uppfært með tölum)

Jötnar sigruðu Húna örugglega í Egilshöllinni á laugardag. Tveir sigrar og tvö töp hjá 3. flokki í Laugardalnum.

Safnað fyrir Tyrklandsferð

Happdrætti, uppboð og fleira skemmtilegt á styrktarkvöldi krullulandsliðsins í liðinni viku.

Listhlaup heima, hokkí syðra, styttri opnun

Nóg að gera um helgina, bæði hjá listskauturum og hokkíspilurum. Haustmót ÍSS á Akureyri, 3. flokkur í hokkíinu að keppa syðra. Stytt opnun fyrir almenning í dag vegna mótsins.