Frábær árangur á Bikarmóti ÍSS

Helgina 24 -25. október fór fram Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni í Laugardal. Keppendur Skautafélags Akureyrar stóðu sig frábærlega í mótinu og unnu til 6 gullverðlauna, 3 silvurverðlauna og 2 bronsverðlauna.

SA vs SR 3.flokkur 3:4 eftir vítakeppni

Þriðji flokkur SA og Víkingar ferðuðust suður saman

Esja vs Víkingar 1:3

Enn heldur útileikjadramað áfram, en Víkingar sigruðu Esju með 3 mörkum gegn 1 í Laugardalnum í gærkvöldi.

SKAUTA JÓL

Besta gjöf skautabarnsins er góð taska fyrir skautana

Víkingar enn í vandræðum með Esju á heimavelli

SA Víkingar töpuðu stigum gegn Esju á heimavelli á laugardag, lokatölur 3-4.

Útikerti

Framlegi tímann

Víkingar töpuðu naumt fyrir Esju í framlengingu 3:4

Leikurinn var hraður og spennandi frá fyrstu mínútu.

5.flokks leikir Brynjumótsins komnir upp á netið

Nú er búið að setja fyrstu 5.flokks leiki mótsins upp á vimeo

Hægt er að sjá leiki Brynjumótsins á SA TV

Hægt er að sjá leiki mótsins á SA TV, tengillinn er uppi í valstikunni.

Brynjumótið um helgina í Skautahöllinni

Brynjumótið er stórmót yngstu iðkendanna þ.e. barna í 7., 6. og 5.flokki og mótið dregur nafn að stuðningsaðila sínum en það er Ísbúðin Brynja staðsett í innbænum hér á Akureyri. Brynja er einn elsti og öflugasti stuðningaðili barnastarfs hokkídeildarinnar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.