5., 6. og 7.flokks mót stytt vegna slæmrar veðurspár

Hópurinn lagði af stað kl. 9.30 í morgun.

Björninn vs Víkingar 3:4

Víkingar unnu Björninn í framlengdum leik í gær.

Skautaföt og töskur í jólapakkann.

Var að fá frá Everest æðislegar skautabuxur og jakka, einnig er ég með bestu skautatöskurnar.

Áramótamótið

Áramótamótið verður haldið 29. desember

Bikarmót Magga Finns 2014

Í desember ætlum við að ljúka árinu með bikarmóti.

Ice Hunt eru Akureyrarmeistarar 2014

Ice Hunt sigraði Dollý í úrslitaleik Akureyrarmótsins 2014

Íslandsmótið í Listhlaupi á Akureyri um helgina - LIVE straumur á SA TV

Íslandsmótið í Listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni á Akureyri daganna 28. - 30 nóvember. Tuttugu keppendur frá Skautafélag Akureyrar taka þátt í mótinu. Mótinu verður streymt út LIVE á SA TV

Úrslit tvíhöfðanna um helgina

Bæði Ynjur og 2. Flokkur spiluðu um helgina tvíhöfða í Egilshöll þar sem spilað var á laugardagskvöld og sunnudagsmorgun en fyrri leikurinn í morgun hófst kl 7.00!

Sögulegur sigur á Esju 8:4

SA Víkingar báru sigurorð af Esju í gær í fyrsta sinn á heimavelli, lokatölur 8-4. Esja komu nokkuð þunnir til leiks en mikil meiðsli herja á þá um þessar mundir á meðan Víkingar hafa endurheimt nokkra leikmenn úr leikbanni og meiðslum og eru nú aðeins Sigurður Reynisson og Orri Blöndal á sjúkralista. Leikurinn bauð uppá flott hokkí, falleg mörk, stórar tæklingar og mikla hörku.

Úrslit Kristalmóts

Kristalsmót ÍSS fór fram í Egilshöllinni helgina 15. -16. nóvember. 9 iðkenndur frá Skautafélagi Akureyrar tóku þátt og komu 6 þeirra heim með verðlaun og þar af 3 gullverðlaun.