Pökkunin hefst aftur í dag kl:13:30

Jæja, vörurnar eru komnar og við höldum ótrauð af stað á ný í öskudagspökkun klukkan 13:30 í dag, þegar foreldrar og börn í 3. & 4. hóp ætla að mæta á svæðið.

Sunnudagur

 

13:30-15:00 – 3&4 hópur
15:00-17:00 – 6.og 7 hópur

 

Öskudagsnammipökkun frestast fyrir hádegi

Þurfum því miður að fresta nammipökkun í dag, a.m.k. fyrir hádegi vegna vöruskorts :-(

Öskudagsnammipökkun

Það bráðvantar fólk til að aðstoða í nammipökkuninni, bæði fullorðna og börn. Hér er skiptingin milli hópa, endilega mætið!!

Sunnudaginn 15. febrúar
 
9:30-11:30 - 6. hópur
11:30-13:30 – 5. hópur
13:30-15:00 – 3&4 hópur
15:00-17:00 – 6.og 7 hó

Fyrri leik Mfl. liðanna var að ljúka

SA vann fyrri leik helgarinnar gegn SR 11 - 4.  Góóóóðir SA !!!!!!!!

Tveir Mfl. leikir og einn 3.fl leikur um helgina á Akureyri

Loksins leikir á Akureyri. Um næstu helgi koma SRingar norður með Meistaraflokk og 3.flokk. Meistaraflokkarnir mætast á föstudagskvöldið kl. 22,00 og á seinnipart laugardagsins kl. 18,00. 3.flokkarnir spila svo strax á eftir Mfl. leiknum á laugardagskvöldið. Það er því nóg um að vera fyrir hokkíaðdáendur um helgina og nú er um að gera að fjölmenna og hvetja sitt lið.   ÁFRAM SA !!!!!!!

5. 6. og 7. hópur

Morguntíminn í fyrramálið fellur niður!

Karlalandsliðið

Nú hefur Richard valið hópinn sem heldur utan til Serbíu í april. Gaman er að geta til þess að S.A. á 10 leikmenn í hópnum.

Öskudagsnammiævintýrið að hefjast

Öskudagsævintýrið er að hefjast. Iðkendur og/eða foreldrar og forráðamenn iðkenda, sérstaklega í 3.-7. hóp eru hvattir til að aðstoða eftir mætti. Hér má sjá skiptinguna á því hvenær hóparnir pakka, í fyrstu atrennu. Þetta tekur rúmlega viku allt í allt.

Skautabúðir í RVK í sumar

Stjórn ÍSS kannar nú hvort grundvöllur sé til þess að halda æfingabúðir í Reykjavík á tímabilinu 1-20. júní. Tekið verður við skráningum til og með 28. febrúar 2009. Sjá nánar á skautasamband.is og þar má finna skráningarblöð.

ATH. Stefnt er á að halda æfingabúðir á Akureyri síðustu 3-4 vikurnar í ágúst - svipað og í fyrra.

6-7 flokksmótið í Egilshöll er einn dagur !