Drög að tímatöflu Frostmóts 11. janúar 2009

Drög að tímatöflu Frostmóts 11. janúar 2009 (sjá lesa meira)

 

Myndir úr 2. fl. leiknum 3.1.09.

Smella hér til að skoða myndir.

Landsliðstreyjur til sölu !!

Eigum til sölu landsliðstreyjur hvítar og bláar í stærðum L-XL-XXL og markmannstreyjur.  Treyjan kosta 6000 kr.  Áhugasamir hafi samband við Elsu nordurgata50@simnet.is eða í síma 896-3261.  Takmarkað magn - fyrstir koma fyrstir fá.

Bara svo þið gerið ykkur grein fyrir  því hvað þetta er ódýrt þá eru þessar sömu treyjur til sölu hjá IHI http://www.ihi.is/?webID=1&i=52&s=105  á litla 145$

Frostmót 11 janúar 2009

Dregið verður í keppnisröð fyrir Frostmótið í Skautahöllinni á Akureyri föstudaginn 9. janúar klukkan 18:00, hvetjum alla keppendur til að mæta.

 

C-MÓT DESEMBER 2008

C- mótið í Egilshöllinni í desember var tekið upp, ef þið viljið fá það á disk hafið þá samband sem fyrst og ég redda því.

Allý, allyha@simnet.is  s.- 895-5804

Danstímar hefjast 15. janúar

Danstímar verða á sama tíma og á samastað, þ.e.a.s. í KA heimilinu fimmtudaga milli 16:30 og 17:30, fyrsti tíminn á nýju ári er þann 15. janúar.

 

Kvennaliðið sigrar 6 - 3

Á laugardagskvöldið mættust hér í Skautahöllinni SA og Björninn í kvennaflokki.  Liðin hafa verið nokkuð jöfn í vetur og viðureignirnar jafnan spennandi.  SA fór betur af stað og náði tveggja marka forystu með mörkum frá Hrund Thorlacius og Söruh Smiley í fyrstu lotu og þannig stóðu leikar eftir lotuna og útlitið bjart fyrir heimastúlkur.

Myndir úr kvennaleiknum 3.1.09

Smella hér til að skoða myndir.

Æfingar 1. og 2. hóps hefjast 7. jan

Æfingar iðkenda í 1. og 2. hópi hefjast miðvikudaginn 7. janúar. Hlökkum til að sjá alla hressa eftir jólfríið.

Af ís hjá Söruh og Gyðu!

Afís hjá 3. og 4. hóp sem Gyða kennir byrjar frá og með mánudeginum 5. janúar.

Afís hjá 5. 6. og 7. hóp sem Sarah kennir byrjar frá og með mánudeginum 12. janúar.